Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 7

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 7
K E T T U R 71 sem allra fyrst. Það sem Sósíalistaflokkurinn telur að nú sé brýnust þörf að gera eru eftirfarandi samfelldar ráðstafanir: 1) Gera þarf samkomulag við launastéttirnar um réttlátar kjara- bætur vegna dýrtíðarinnar — kjarabætur, sem fái að standa án nýrra verðhækkana. 2) Samið sé um verðtryggingu á kaupi og kauphækkun í áföng- u.m og þannig tryggðir kaupgjaldssamningar til lengri tínia. 3) Reynt sé að ná samkomulagi milli ríkisvalds, atvinnurekenda og launþega um ráðstafanir til þess að stöðva verðbólguna. 4) Samið verði um styttingu vinnudagsins án skerðingar heild- artekna. 5) Tekin verði upp heildarstjórn á þjóðarbúskapnum með áætl- unum til langs tíma, sérstaklega með það fyrir augum að tryggja örugga og fulla atvinnu handa öllurn og að stjórna skynsamlega fjárfestingu landsmanna. Hindruð verði með þessu móti röng fjár- festing og skipuleg stjórn höfð á uppbyggingu atvinnulífsins, sér- staklega með fullvinnslu íslenzkra afurða fyrir augum. 6) Orugg stjórn ríkisins verði tekin upp á innflutnings- og út- flutningsverzlun landsmanna til að tryggja að gjaldeyri þjóðarinnar vcrði varið á sem hagkvæmastan hátt og jafnfraint að beztu mark- aðsmöguleikar séu jafnan nýttir í þágu þjóðarheildarinnar. Núver- andi skipulag markaðsöflunar verði tekið til gagngerðrar endur- skoðunar og komið upp samræmdu, virku markaðsöflunarkerfi. 7) Ráðstafanir til lækkunar á verðlagi verði gerðar m. a. eftir- farandi: a. Tollar séu lækkaðir á nauðsynjavörum. Söluskattur sé felldur niður á þýðingarmiklum nauðsynja- varningi. c. Öflugt verðlagseftirlit sé tekið upp og álagning lækkuð, þar sem hún er óeðlilega há. Efnt sé tii samkeppni milli innflytjenda um innkaup á ýmsum vörum og þeir aðilr.r, sem hagkvæmust innkaup gera, látnir sitja fyrir fjármagni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.