Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 4

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 4
68 R É T T U R Það er verklýðs- og launþegastéttinni lífsnauðsyn að sam- einast nú þegar í hagsmunabaráttunni. Hvert verkefnið bíður þar úrlausnar hennar öðru brýnna: Vinnuþrældómurinn er orðinn alveg óþolandi. Verka- menn eru að vinna sig í hel, hníga niður fyrir aldur fram af þrotlausum þrældómi. 8 tíma vinnudagurinn, sem raun- verulegur vinnudagur, verður að komast á án skerðingar lieildarkaups. — Það kostar baráttu; og það mun og sýna sig að það kostar miklar breytingar á efnahagslífi landsins. Verðbólgan er orðin óþolandi. Verkamenn og starfsmenn verða að fá kauptryggingu — og munu knýja hana fram. — En það þýðir að útflutningsatvinnuvegirnir verða að fá fram stöðvun verðbólgunnar — og það þýðir mikla breytingu á efnahagslífi landsins. Raunhæfar kauphækkanir, sem ekki fara út í verðlagið eru líka orðnar alveg óhjákvæmilegar, — eigi aðeins fyrir verkalýð og aðra launþega, heldur og vegna sjálfrar þróunar atvinnulífsins. Kauphækkanir, sem atvinnureksturinn getur ekki velt af sér knýja fram sífellda umsköpun atvinnulífs- ins, nýja tækni, nýtt skipulag; í einu orði sagt: framfarir. Um allt þetta á verklýðs- og launþegastéttin eðlilega að standa saman sem hagsmunamál sín. Hitt mun svo sýna sig í rás tímans að framkvæmd þessara hagsmuna knýr á um þjóðfélagslegar aðgerðir í atvinnulífinu, sem krefjast sam- eiginlegs pólitísks átaks. Órofa samstaða íslenzks verkalýðs og allra launþega í hagsmunamálum sínum er það vald, sem getur knúð fram stórfelldar og brýnar lífskjarabætur lúns vinnandi fólks. Stórhugur sósíalistískrar verklÝðshrerfinear Islands vísar þjóðinni veginn til að framkvœma þær þjóðfélagslegu breyt- ingar, sem tryggja sífelldar framfarir í atvinnulífinu og lífs- kjörum þess fólks, sem skapar þjóðarauðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.