Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 54

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 54
118 R É T T U K íramleiðni vinnunnar. En þetta gerist allt saman eftir á; eftir að íramleiðslan er komin á markaðinn, eftir skakkaföll, fjárhagslegt tjón og mannlegar þjáningar. Gildislögmálið hvetur framleiðendurna til að bæta áhöld og verk- færi, koma með vélar í stað mannshandar, svo að þeir fái betri aðstöðu en keppinautarnir og geti með hagnaði selt vöru á verði undir þjóðfélagslegu gildi. Þannig ýtir gildislögmálið undir verk- legar framfarir og fær einum framleiðanda betri aðstöðu en öðrum. Komast þá sumir á vonarvöl, en aðrir eflast til áhrifa. Hér hefur verið freistað stuttorðrar lýsingar á því, hvernig kapítal- isminn, þjóðfélag hinnar hömlulausu vöruframleiðslu, er í eðli sínu hvort tveggja í senn: skipulagslaust og stjórnlaust — en þó með mótuðum farvegum, með vissu „systemi í galskapnum“. Hin skipulagslega festa er sífellt að rofna og er ekki til nema sem meðal- tul og ofsafengin hneigð. — Við þvílíkar aðstæður er það missýn- ing ein, að maðurinn sé herra þjóðfélagsins. í rauninni er hann þræll sinna eigin handaverka; vörurnar ráða yfir manninum og gera honum lífið sætt eða súrt eftir ófyrirsjáanlegum duttlungum sínum. Þessi yfirráð vöruframleiðslunnar yfir mönnum og þjóðum birtast sem ströng lögmál — óumbreytanleg og að mestu óútskýran- leg náttúrulögmál. Samskipti manns við mann koma út eins og samskipti mannsins við sjálfstæða, lífi gædda hluti, sem hann ræður ekkert við. A svipaðan hátt er það, að peningar, sem eru eins og áður segir líkamningur hinnar almennu vinnu, sjálfstætt og almennt skiptagildi og ávísun á öll notagildi — þessir peningar verða að þjóðfélagslegu valdi. Þeir sem hafa nóga peninga geta ekki aðeins eignazt öll heimsins gæði, heldur einnig öðlazt vald yfir iriönnum og málefnum, vald sem erfitt er að hnekkja nema í krafti enn meira gulls. Auðugur maður nú á tímum er meiri drottnari en margur einvaldskonungur miðalda. Við alla framleiðslu (þ. e. sköpun notagilda) verður að leiða saman vinnuafl og framleiðslutæki, nefnilega áhöld og vinnuþola thráefni eða náttúran í frumástandi). Vinnuaflið verður að orka á framleiðslutækin í vitrænum tilgangi, þ. e. a. s. framkvæma vinnu. Ef nú framkvæmandi vinnunnar hefur sjálfur yfir framleiðslutækj- unum að ráða, þá er tvennt til: a) hann og fjölskylda hans neyta sjálf afurðanna; b) setja afurðirnar á markað, þ. e. breyta þeim í vörur til að skipta á fyrir aðrar vörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.