Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 61

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 61
R E T T U R 125 tekjurnar eiga þá að hafa meir en fer-faldazt (4.2), iðnaðarfram- leiðslan á að hafa 5,5-faldazt, landbúnaðarframleiðslan tvöfaldazt og framleiðni vinnuafls i iðnaðinum 4,4 faldazt. Pólland er nú eitt af tíu mestu efnaiðnaðarlöndum heims. Efna- iðnaðarframleiðslan var 1962 18 sinnum meiri en fyrir stríð. En þó á framleiðslan í efnaiðnaðinum fram til 1980 að vaxa tvöfalt meir en almennt í iðnaði, — eða 11-faldast. Höfuðundirstaða þess hluta efnaiðnaðarins, sem vinnur úr olíunni (petrokemi), verður í Plock, en þangað liggur olíuleiðslan mikla frá Sovétríkjunum. 1957 fundust svo miklar kopar-námur í Póllandi í Lublin-Glogów héraðinu að Pólland varð eitt kopar-rikasta land heimsins. Um 1970 verður farið að vinna úr þessum námum eins mikið og hægt er, um 1975 mun Pólland geta hætt að flytja inn kopar og um 1980 mun Pólland framleiða níu sinnum meira en nú — um 200.000 smálestir á ári. Pólland mun 1965 hafa komið upp aluminiumverksmiðju, er fram- leiðir 100.000 smálestir af aluminium-málmi á ári. Pannig mætti lengi telja. En til þessa alls þarf mikinn fjölda sérfræðinga. Til 1980 munu tækniskólar Póllands útskrifa 290.000 verkfræðinga. Tala útskrif- aðra rafmagnsfræðinga mun sex-faldast, efnaiðnaðarfræðinga fimm- faldast, vélfræðinga fjórfaldast o. s. frv. Landbúnaðarframleiðslan á að hafa tvöfaldazt 1980, eða aukast um 3.5% á ári að meðaltali. Allt þetta á að gera það mögulegt að hafa þrefaldað neyzlu á hvert mannsbarn árið 1980. Fjárfesting amcríska auðvaldsins erlendis. Bandaríska tímaritið Fortune veitir í desemberhefti sínu eftirfar- andi upplýsingar um fjárfestingu bandariska auðvaldsins erlendis: Hún óx úr 11800 milljónuin dollara árið 1950 upp í 37000 millj- ónir 1962. Ef frá er dregin fjárfesting í alþjóðlegum skipafélögum, sem er 1600 milljónir dollara, þá er bein fjárfesting erlendis 35500 milljónir dollara. Skiptingin á heimsálfur er sem hér segir: I Ameríku 21658 milljónir dollara, þar af í Kanada 12131 milljón dollara og Venezuela 2826 milljónir dollara. í Evrópu (Vestur-Ev.) 8843 milljónir dollara, þar af í Englandi 3805 m. d., Vestur-þýzkalandi 1472 millj .d., Frakklandi 1006 m. d.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.