Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 3

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 3
R E T T U R 67 þega með þjófalykli verðbólgunnar, en hún hefur aldrei aftur lagt í að framkvæma þær hálffasistísku aðgerðir, sem hún reyndi fyrr á tímum. Vonandi ber hún gæfu til þess, þióðarinnar vegna, að reyna það ekki framar, svo þjóð vorri verði hlíft við þeim geigvænlegu afleiðingum, sem af því hlytust eins og þjóðskipulag vort er nú orðið. Það lilýtur því að vera fyrsta verkefni allrar samstill- ingar þeirra krafta, sem verklýðs- og launþegastéttin býr yfir, að hindra hvers konar hálffasistiskar kúgunaraðgerðir auðmannastéttarinnar: vernda það lýðræði og þau lýðrétt- indi, sem íslenzk alþýða hefur knúð fram í 70 ára stétta- stríði sínu fyrir jöfnuði, frelsi og lífshamingju. Og jafnhliða því verður annað höfuðverkefnið að knýja fram verulegar launahækkanir, sem eigi verði velt yfir í \ erðlagið, samfara verðtryggingu og raunverulegri styttingu vinnudagsins með óskertu heildarkaupi. Og eðlileg afleiðing af slíku er öll sú breyting á efnahagspólitík, sem stöðvun óðaverðbólgu hlýtur alltaf að hafa í för með sér. Pólitíska forsendan fyrir framkvæmd þessara verkefna er sameiginlegt átak alls verkalýðs og allra launþega og frumskilyrði slíkrar víðtækrar samvinnu er að samstarf ná- ist milli þess verkalýðs, er fylgt hefur Sósíalistaflokknum og Alþýðuflokknum. Það var sá verklýður, sem stóð saman í liarða vetrarverkfallinu 1952 og sigraði afturhaldið í sex vikna verkfallinu 1955. Það var sá verkalýður, sem Alþýðu- samband Islands reyndi að sameina á stjórnmálasviðinu með tillögu um alþýðu-bandalag 1956, þegar Framsókn tókst í staðinn að koma hræðslubandalaginu á. Það var sá verkalýður, sem tók höndum saman á Alþýðusambands- þingi 1958, og þá sleit Framsókn í ofboði vinstri stjórnar- samvinnunni og leitaði til íhaldsins um kaupkúgunarsam- vinnu. Og það var sá verkalýður, sem stóð saman í vörn og sókn í hinum sögulegu átökum í nóv.-des, 1963 og sigraði. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.