Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 2

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 2
66 R É T T U R launþegastéttin megnar að hafa þá forustu fyrir þjóðinni, sem hún þarfnast, — eða hvort þjóðarskútan á að hrekjast stjórnlaus á öldum óðaverðbólgunnar fyrir beitivindum hrasksins, eins og hún hefur gert síðan borgarastéttin þóttist þess umkomin að stjórna þessu landi ein eftir sínum gat- slitnu og úreltu kenningatætlum. Ef íslenzk atvinnurekendastétt áttar sig ekki í tíma á því að skynsamlegast sé fyrir hana að semja við verkalýðshreyf- inguna um frið, launahækkanir og breytingar á efnahags- stefnunni, þá mun harðvítugasti og skammsýnasti hluti borg- arastéttarinnar að líkindum fá því ráðið að farið verði út i hálf-fasistískar tilraunir til kúgunar verkalýðs og réttinda- sviptingar. Atvinnurekendastéttin var komin á fremsta hlunn að reyna slíka kúgunaraðferð 9. nóv. 1963, en skynsamir forystu- menn hennar komu þá viti fyrir hana á síðustu stund. íslenzk auðmannastétt hefur hvað eftir annað í stuttri sögu sinni verið að því komin að steypa þessari litlu þjóð út í bál voveif- legra stéttarátaka, með því að ætla að beita ofbeldistækjum eins og erlendar yfirstéttir hafa þróað sem hluta af sínu ríkisvaldi. En svo mikil hefur gæfa þjóðarinnar verið að slíku ofbeldi hins opinbera hefur ætíð verið hnekkt furðu fljótt. Ríkislögreglan, sem yfirstéttin kom sér upp á tímum versta atvinnuleysis og neyðar 1933—34 og verða átti svipa á verkalýðinn til að beygja hann undir hungrið, var afnumin af stjórn Alþýðuflokksins og Framsóknar 1934. Gerðar- dómslögin 1942, — sem brjóta skyldu verkalýðshreyfing- una á bak aftur og hindra alla þá lífskjarabót, sem íslenzkur verkalýður knúði fram á stríðstímunum og gerbreytti lífs- kjörum hans eftir stríð, — var brotinn á bak aftur af sam- taka verkalýð undir forustu Sósíalistaflokksins. Síðan hefur að vísu auðmannastéttin verið iðin við að beita ríkisvaldinu til sífellds kerfisbundins þjófnaðar á launum allra laun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.