Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 59

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 59
R É T T U R 123 kapítalistar verða að lúta í lægra haldi fyrir stórkapítalistum og auðhringum þeirra. 0. Það kemur í ljós, að kapítalistar í sinni andfélagslegu eftirsókn eftir einstaklingsgróða ástunda liina mestu dyggð, sem sé þá að efla og þróa framleiðsluöflin. 7. Verkalýðsstéttin sem svo að segja hin eina verðmætisskapandi stétt í þjóðfélaginu fær viðurkennda þjóðfélagslega lykilaðstöðu sína, og mætti þetta verða til að auka sjálfsvirðingu hennar og vitund um eigin mátt (þegar sagt er „svo að segja hin eina verðmætisskapandi stétt“ er haft í huga, að smáframleiðendur, svo sem bændur, eru vissulega verðmætisskapandi, en í þróuðu auðvaldsþjóðfélagi eru þeir hvorki fjölmennasta stéttin né heldur skapa þeir meirihluta þjóðarteknanna. Auk þess eru þeir ekki nema óbeint aðilar að hinni miklu þjóðfélagslegu mótsögn: auðmagn — vinna). t? Verkalýðsstéttin fær fræðilega vopn í hendur gegn borgaraleg- um hagfræðikenningum, en í miðpunkti þeirra stendur að öllum jafnaði viðleitnin að grafa undan vinnugildiskenningunni. 9. Stéttabaráttan er staðreynd í hverju auðvaldsþjóðfélagi, en þarna fær hún rökfræðilegan og efnahagslegan grundvöll. Kjarni auðvaldsþjóðfélagsins eru arðránsafstæðurnar milli auðmagns og vinnu, svo og þeirra persóna sem þar standa á bak við. Hver sú stétt eignamanna eða annarra iðjuleysingja, sem fær tekjur, er að hirða sinn part af gildisaukanum. 10. Baráttan gegn afnámi arðránsafstæðnanna fær vísindalegan grundvöll og öðlast sigurvissu, en hættir að vera siðferðisatriði, og byggjast á óvissri réttlætistilfinningu. í raun og veru kemur í ljós, að siðgæði í nútímaþjóðfélagi er óhugsandi án þess að berjast á móti arðráni. Hjalti Kristgeirsson. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.