Réttur - 01.03.1941, Side 6
Breti Lancelot Hogben svo nefnir („ómenntaöir fyrir
of fjár“), og heimta af gestgjafanum þjónustu, sem
þessi veitingastaður hefur engan rétt til að veita, enda
hristir veitingamaðurinn höfuöið: ekki hægt. Þá fær-
ast kallamir i aukana: „We are two big men — and
we want this and that. Við erum tveir miklir menn
og þetta viljum við fá“. segja þeir.
Þaö er líklega ekki til í augum vanalegs íslendings
nein fz-amkoma jafn hlægileg eins og aö standa upp,
belgja sig framan í annan mann og segja: Eg er mik-
ill maöur, og þessvegna heimta ég þetta og hitt.
ÞaÖ er til franskt orö sem segir: „L’ingratitude en-
vers Jeur grands hommes, — c’est le signe des peuples
forts“, — sterkar þjóöir eru auöþekktar á vanþakk-
læti sínu við mikla menn. Hafi íslendingar nokkum
tíma átt mikla menn, þá var þaö aö minnsta kosti
ekki vegna þess að þjóðin, sem skapaði þá, væri auö-
sveipur þrælalýður.
Mikiö verkaði þaö sálfræöilega veikt og öfugt við
tilgang sinn, þegar brezkir fyrirliöar létu í vetur ís-
lenzkan kaupmann biöja Breta nokkurn fyrirgefning-
ar í dagblööunum út af dónaskap, sem kaupmaöurinn
haföi sýnt Breta þessum á fylliríisskralli hér. Allt
í einu kemur í öllum blööum auglýsing, oröuö á þann
hátt sem enginn íslendingur meö fullu viti gæti tal-
að; nú ber eitthvað nýrra við, hugsuöu blaöalesend-
umir, em menn nú farnir aö biðja hver annan fyrir-
gefningar í blöðunum út af viðskiptum sínum á skrölL-
unum! Venjulegur íslendingur byrjar aö lesa: nú, gott
og vel, sinn er siður í landi hverju, og þaö er líklega
siður í Englandi, þegar menn lenda í rifrildi á skröll-
um, aö biðja fyrirgefningar í dagblöðunum. En þeg-
ar þar kom í auglýsingunni, aö kaupmaöurinn var
ekki aðeins látinn biðja Bretann fyrirgefningar, heldur
einnig föt Bretans — þá hló allt landið. í landi þar
sem ekki er til neinn snefill af virðingu fyrir styrj-
6