Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 6

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 6
Breti Lancelot Hogben svo nefnir („ómenntaöir fyrir of fjár“), og heimta af gestgjafanum þjónustu, sem þessi veitingastaður hefur engan rétt til að veita, enda hristir veitingamaðurinn höfuöið: ekki hægt. Þá fær- ast kallamir i aukana: „We are two big men — and we want this and that. Við erum tveir miklir menn og þetta viljum við fá“. segja þeir. Þaö er líklega ekki til í augum vanalegs íslendings nein fz-amkoma jafn hlægileg eins og aö standa upp, belgja sig framan í annan mann og segja: Eg er mik- ill maöur, og þessvegna heimta ég þetta og hitt. ÞaÖ er til franskt orö sem segir: „L’ingratitude en- vers Jeur grands hommes, — c’est le signe des peuples forts“, — sterkar þjóöir eru auöþekktar á vanþakk- læti sínu við mikla menn. Hafi íslendingar nokkum tíma átt mikla menn, þá var þaö aö minnsta kosti ekki vegna þess að þjóðin, sem skapaði þá, væri auö- sveipur þrælalýður. Mikiö verkaði þaö sálfræöilega veikt og öfugt við tilgang sinn, þegar brezkir fyrirliöar létu í vetur ís- lenzkan kaupmann biöja Breta nokkurn fyrirgefning- ar í dagblööunum út af dónaskap, sem kaupmaöurinn haföi sýnt Breta þessum á fylliríisskralli hér. Allt í einu kemur í öllum blööum auglýsing, oröuö á þann hátt sem enginn íslendingur meö fullu viti gæti tal- að; nú ber eitthvað nýrra við, hugsuöu blaöalesend- umir, em menn nú farnir aö biðja hver annan fyrir- gefningar í blöðunum út af viðskiptum sínum á skrölL- unum! Venjulegur íslendingur byrjar aö lesa: nú, gott og vel, sinn er siður í landi hverju, og þaö er líklega siður í Englandi, þegar menn lenda í rifrildi á skröll- um, aö biðja fyrirgefningar í dagblöðunum. En þeg- ar þar kom í auglýsingunni, aö kaupmaöurinn var ekki aðeins látinn biðja Bretann fyrirgefningar, heldur einnig föt Bretans — þá hló allt landið. í landi þar sem ekki er til neinn snefill af virðingu fyrir styrj- 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.