Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 7

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 7
aldarrekstri né hernaöi, heldur aðeins sambland af andstyggö, vorkunn, fyrirlitningu og aðhlátri, og pikkólóinn þykist jafngóöur og liösforinginn, þar hlýtur þaö aö láta afkáralega í eyrum aö heyra her- mannaföt beðin fyrirgefningar í dagblööunum, — enda ekki vænlegt til að auka viröingu fyrir þessum fatnaöi. Það er almannamál út um heim, og frægt af bók- menntum, að gáfnastig herforingja í venjulegum kapí- talistaherjum sé hiö lægsta sem hægt er aö komast utan fávitahælanna, en í venjulegum kapítalistiskum her eru hinir heimskari pabbasynir hafðir fyrir for- ingja, auövaldsdrengir þeir, sem til einskis duga í borg- aralegu lífi eru settir þangaö í krafti peninga sinna, eða pabbanna. Gáfaöir alþýöupiltar hafa í kapítal- istaher enga möguleika til aö vinna sig upp úr því aö vera „common dirt“. Þetta á ekki viö um einn her fremur en annan. Til dæmis voru núverandi liösfor- ingjar þýzka hersins, „hinir 100 þúsund her- menn“ Weimarlýöveldisins, allir útvaldir „þussar“ frá þýzkum peningaheimilum. Þá sjaldan meðal- greindur maöur kemst upp í herforingjastööu í auð- valdsher verður hann venjulega heimsfrægt mikil menni á stuttum tíma, eins og t. d. Arabíu-Lárus. Áhugamál herforingja eru eft'ir því. Til dæmis átti Joffre, einn aðalforstjórinn í stríðsrekstri kapítalista 1914—18, eitt áhugamál framar öllu öðru, og það var að láta ekki vekja sig fyrir kl. 6 á morgnana. Hann var svo sljór, aö hann skildi ekki venjulegan brandara. Á svipuðu stigi var gáfnafar Hindenbmgs. Þegar dreifibréf það komst á gang, sem verkamaöur hér í bænum, Hallgrímur Hallgrímsson, hefur ver- ið dæmdur fyrír að hafa þýtt á lýtalausa ensku, „með hjálp stúlku sem dvalið hefur í enskumælandi löndum“, þá skrifaði einhver hershöfðingi, sem ekki lét nafns síns getið, í blöðin hér, að dreifing þessa k. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.