Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 10

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 10
Á Siglufirði hækkaði grunnkaupið um 10—15% og voru þó launakjörin á Siglufirði betri en á nokkr- um öðrum stað á landinu. Á Húsavík var dagkaup í almennri vinnu hækkað upp í sama kaup og í Reykjavík, en kaup í skipavinnu er miklu hærra þar nyrðra. Á Noröfirði var grunnkaupið hækkað um 9% og auk þess bætist 25% álag á dýrtíðaruppbót þá, sem miðast við vísitölu hagstofunnar. Fjöldi smærri verkalýðsfélaga víðsvegar um landið hækkaði grunnkaupið verulega, jafnvel um 20—30 af hundraði og sum meira. Flest iðnfélögin í Reykjavík náðu nokkurri grunnkaupshækkun og auk þess ýmsum kjarabótum. En svo kemur ranghverfan. í Vestmannaeyjum heldur Alþýöuflokkurinn uppi verkfallsbrjótafélagi og eru meölimir þess mestmegnis verkstjórar. Verkamönnum Vestmannaeyja hefur ekki enn tekizt að vinna bug á verkfallsbrjótafélagi þessu, sem nýtur stuðnings Alþýðusambandsins. Sama gegnir um Akureyri. Á þessum stöðum er eng- in von til þess að verkamenn fái rétt hlut sinn fyrr en klofningsmennimir verða að lúta í lægra haldi og verkalýðssamtökin sameinast. Versta útreið fengu þó stóru félögin í Reykjavík, Sjómannafélagið og Dagsbrún. Þrátt fyrir hinn gífurlega stríðsgróða hélzt grunnkaup togarasjómanna óbreytt, en lifrarhlutur hækkar nokkuð. Grunnkaup Dagsbrúnarmanna hélzt einnig óbreytt. Á sömu leið fór í Hafnarfirði. Nú er svo komið, að kaup verkamanna á Siglu- firði er 16 aurum hærra um klukkustund en í Reykja- vík í almennri dagvinnu, en 43 aurum hærra í skipa- vinnu. Á Húsavík er skipavinnukaupið 44 aurum hærra en í Reykjavík. Víðar á landinu hafa verka- menn farið fram úr Reykvíkingum. Þetta eru furðulegar staðreyndir og næsta ótrú- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.