Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 13

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 13
inni. Var nú stungiö upp á nokkrum traustum og reyndum félagsmönnum til að’ taka sæti í nefndinni. En þegar hér var komið neitaöi fundarstjórinn, Héð- inn Valdimarsson, að láta fara fram atkvæðagreiðslu um uppástungur í nefndina og sleit fundi. Með þess- um brotum á fundarsköpum og lögum félagsins fékk Héöinn því áorkað, sem reiö baggamuninn í verkfall- inu. Það var verra en stjórnlaust frá upphafi. Daginn eftir hófst verkfalliö og var þá algert og samtökin prýðileg. En nú kom þaö á daginn, að herstjórn Breta hér á landi hafði ákveðið aö skerast í leikinn gegn ís- lenzkum verkamönnum til aðstoðar íslenzku millj- ónamæringunum, sem Bretar sýnilega litu á sem bandamenn sína. Þeir létu sér ekki nægja að neita því að greiða taxta Dagsbrúnar, heldur hófu þe'ir al- mennt verkbann gegxi íslenzkum verkamönnum, þar á meðal múrurum og öðrum þeim, sem þeir höfðu áður fallizt á að greiða það kaup, sem upp var sett. En þeir gerðu betur. Þeirri Grýlu hafði mjög verið haldið á lofti af málsvörum atvinnurekenda að Bret- ar myndu láta flytja inn erlenda verkamenn, ef ís- lendingar létu sér ekki lynda það kaup, sem þeim væri skammtaö. Brezka herstjórnin lét ekki á sér standa að staðfesta þetta og gaf út yfirlýsingu, þar • sem því er hótaö að íslenzkir verkamenn verði ekki framar teknir í vinnu hjá hernum, ef verkfallinu verði ekki strax aflétt. Menn þóttust sjá fingraför Eggerts Claessens og Vinnuveitendafélagsins á öllu þessu. Og það hefur nú fengizt staöfest. Fulltrúar múrarasveina spuröust fyrir um þaö hjá herstjóm- inni hverju þaö sætti aö þeir væru ekki látnir koma til vinnu eins og þeim hefði í fyrstu veriö tilkynnt, eftir að þeir settu taxtann, en verkbanninu gegn þeim var haldið áfram í næstum tvær vikur eftir aö verk- falli Dagsbrúnar var aflétt. Þeim var tjáð að það væri 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.