Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 22

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 22
Bretasleikjanna út þeirri firru aö Bretar myndu hætta aö láta íslenzka verkamenn vinna aö herbúnaöi sín- um, ef verkamannalistinn færi með sigur af hólmi. Þessu var trúaö og reið það baggamuninn. íhaldshst- inn var kosinn með nokkuö yfir 800 atkvæðum, verka- mannalistinn fékk tæp 500 atkvæöi og Alþýðuflokks- listinn tæp 400. Sjaldan hefur íslenzk niðurlæging tekið á sig öllu óhugnanlegri mynd en í þessum mála- flutningi. Bágindi verkamanna voru notuð til að þröngva þeim til að kjósa eftir reglunni: heiðra skaltu skálkinn svo hann skaði þig ekki. Þeim var hótað, að þeir skyldu fá að kenna á svipu atvinnuleysisins og heimili þeirra svelt, ef þeir ekki kysu erindreka stétt- arandstæðinganna 1 stjórn síns eigin félags. En frá sjónarmiði stjómarblaöanna, sem eru málgögn vald- hafa, er hafa það í hendi sér aö fá hverjum vinnufær- um íslendingi nytsamt verk aö vinna, er þaö hiö hræðilegasta, sem fyrir getur komið, ef Bretar skyldu nú hætta hernaðaraögerðum sínum hér á landi, en ís- lenzkir verkamenn yrðu látnir nota starfsorku sína til að skapa varanleg verömæti fyrir land sitt. Og þó eru þessir valdhafar að kafna í pappírspeningum, sem geta orðið verölausir áður en varir. Þetta er skýringin á því að enginn klappaöi þegar Héðinn tók við formannsstörfum. Kjósendurnir voru niðurlútir og eins og blygðuðust sín. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra fékk listi með Héðinn Valdimarsson í formannssæti, studdur af Sósíalistaflokknum, nokkuð yfir 600 atkvæði. Fyr- ir tveimur árum þegar Alþýðuflokkurin hafði sjálf- stæðan lista 1 kjöri fékk hann rúmlega 400 atkvæði. En síðast þegar verkamannalista var stillt með stuðn- ingi Kommúnistaflokksins fékk hann rösk 200 at- kvæði. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.