Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 24

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 24
Slík tilmæli mátti ekki bera fram. Þaö var ekki nógu mikill skriödýrsháttur, en of mikið mannsbragö aö því aö fara fram á svo skýlausan rétt. Bandaríkin kref jast þess að ísland gangi þeim á hönd. í síðustu víðsjá var þess til getið að ekki myndi líða á löngu áöur en Bandaríkin gerðu alvöru úr því aö seilast til valda á íslandi. Það er nú komið fram. Rétt áður en Alþingi var kvatt saman voru þingmenn þjóð- stjórnarinnar látnir koma saman á leynifundi til þess að ræða einhvem boðskap frá Bandaríkjastjórn, og mun hann hafa verið á þá leiö, að þess er óskað að ísland biðji um „vernd” Bandaríkjanna, og sennilega það með, að þessi „vernd” muni veitt hvort sem ís- lendingum líkar betur eöa ver. Hér endurtekur sig sama sagan og í vor. Þjóöstjórn- arklíkan er kvödd saman til leynifunda, en þjóðin og kjörnir fulltrúar hennar fá ekki að vita hvað er að gerast, því það er verið aö brugga launráð sem fólkiö má ekki vita um. Margar aldir eru nú liðnar síðan Noregskonungar sendu erindreka sína hingaö til lands með tilmæli um þaö, að íslendingar gengju þeim á hönd. Nú gerist sama sagan tvisvar á einu ári. En nú eru engir valdamenn hér á landi, sem standa fast á rétti íslendinga. Ef Einar Þveræingur eða Jón Sig- urðsson væru uppi nú á dögum, þá ættu þeir á hættu að vera kærðir fyrir landráö. Þegar þetta er ritað hefur ekki tekizt aö fá neina vitneskju um það hverju boöskap Bandaríkjanna verður svaraö. FramtíÖin á eftir aö leiöa í ljós hvert afhroö íslenzka þjóðin veröur aö gjalda fyrir það að hún hefur fengið samvizkulausum vesalmennum í hendur aðstöðu til aö tefla um örlög sín. Fái Banda- ríkin hernaðarlega fótfestu hér, þá er hamingja vor 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.