Réttur


Réttur - 01.03.1941, Síða 25

Réttur - 01.03.1941, Síða 25
mikil, ef ísland verður ekki einn af blóðugustu víg- völlum jarðarinnar áð’ur en lýkur. Skrifað í febrúar 1941. Brynjólfur Bjarnasen. Erlend víðsjá Italski fasismmn í ógöngum. Hernaöarósigrar ítala undanfarnar vikur hafa orð- ið mörgum undrunarefni, því að flestir voru farnir aö líta á Ítalíu sem mikiö herveldi. Hefur þar eflaust valdiö miklu um stórmennskuhjai ítölsku fasistanna, fullyrðingar eins og þær, aö þeir gætu hvenær sem væri vopnaö átta eða jafnvel tíu milljónir mánna og sent þær til vígvallanna. Annars er það rétt, aö þar til fyrir fáum árum mátti meö nokkrum sanni líta á ítaliu sem öflugt herveldi, miöað' við önnur Evrópu- ríki. ítalir byrjuðu fyrr að vígbúast en flestar þjóðir aðrar og voru til dæmis búnir að koma sér upp loft- flota, sem um skeið var einn hinn öflugasti í heimi, og til skamms tíma áttu ekki aðrar Evrópuþjóðir en Bretar og Frakkar öflugri herskipaflota én ítalir. En þegar vígbúnaðarkeppnin færöist í algleyming, hlaut ítalía að dragast aftur úr löndum eins og Eng- landi, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og Sovétrikjunum, sem hafa miklu öflugri iðnaðargetu og framleiöslu- styrk. Orðtækiö, að „ítalir hafi alla tíð verið lélegir hermenn”, skýrir engan veginn hrakfarir þeirra á víg- stöövum Albaníu og Líbýu. Skýringin er sú, aö vegna hráefnaskorts og lítillar iðnaöargetu hafa ítalir engin tök á að halda til jafns við hin miklu herveldi heims- ins, hversu „góöan“ vilja sem fasistaforingjamir sýna í þessu efni og hversu mjög sem þeir leggja sig fram 25

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.