Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 25

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 25
mikil, ef ísland verður ekki einn af blóðugustu víg- völlum jarðarinnar áð’ur en lýkur. Skrifað í febrúar 1941. Brynjólfur Bjarnasen. Erlend víðsjá Italski fasismmn í ógöngum. Hernaöarósigrar ítala undanfarnar vikur hafa orð- ið mörgum undrunarefni, því að flestir voru farnir aö líta á Ítalíu sem mikiö herveldi. Hefur þar eflaust valdiö miklu um stórmennskuhjai ítölsku fasistanna, fullyrðingar eins og þær, aö þeir gætu hvenær sem væri vopnaö átta eða jafnvel tíu milljónir mánna og sent þær til vígvallanna. Annars er það rétt, aö þar til fyrir fáum árum mátti meö nokkrum sanni líta á ítaliu sem öflugt herveldi, miöað' við önnur Evrópu- ríki. ítalir byrjuðu fyrr að vígbúast en flestar þjóðir aðrar og voru til dæmis búnir að koma sér upp loft- flota, sem um skeið var einn hinn öflugasti í heimi, og til skamms tíma áttu ekki aðrar Evrópuþjóðir en Bretar og Frakkar öflugri herskipaflota én ítalir. En þegar vígbúnaðarkeppnin færöist í algleyming, hlaut ítalía að dragast aftur úr löndum eins og Eng- landi, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og Sovétrikjunum, sem hafa miklu öflugri iðnaðargetu og framleiöslu- styrk. Orðtækiö, að „ítalir hafi alla tíð verið lélegir hermenn”, skýrir engan veginn hrakfarir þeirra á víg- stöövum Albaníu og Líbýu. Skýringin er sú, aö vegna hráefnaskorts og lítillar iðnaöargetu hafa ítalir engin tök á að halda til jafns við hin miklu herveldi heims- ins, hversu „góöan“ vilja sem fasistaforingjamir sýna í þessu efni og hversu mjög sem þeir leggja sig fram 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.