Réttur


Réttur - 01.03.1941, Side 32

Réttur - 01.03.1941, Side 32
Krisfín ðeítrsdóffir: Frú Málfríður Höfundur þessarar sögu er kunnur leaend- um „Réttar". Eftir Krist- ínu Geirsdóttur hiefur áð- ur birzt siagan „Sveita- fsælia“ í 20. árgangi „Rétt- ar“. Einnig hefur komið út smásaga eftir hana i „Rauðum pennum“ 1936. Kristín er fædd 19. ág. 1908 á Hringveri á Tjörnesi. Sjö ára gömul missti hún föður sinn. Eins árs alpýðuskóianánv auk barnafræðslunnar er öll menntunin, sem þjóð- félagið hefur veitt þiess- ani ungu og efniliegu 'skáldkonu. — „Réttur“ vomast til þess að geta síðar birt lesendum sínum fleiri sögur Kristínar. Hún stóö fyrir framan spegilinn, iagaöi á sér hárið og strauk ofurlitlu dufti yfir andlit sér, og þrátt fyrir áhyggjusvipinn vottaði fyrir glampa í augum henn- ar, er hún athugaði útlit sitt. — Hún leit unglega út, þó hún hefði sex um þrítugt, það var jafnvel eitt- hvaö barnslegt í fari hennar, eitthvað óþroskað og viðkvæmt, sem helzt leit út fyrir að aldrei myndi við hana skilja, en því auðsærri var þreytan og kvíðinn, sem skein úr dökkum augum hennar, og grúfði yfir hverjum andlitsdrætti. Hún rétti úr sér, tók snöggvast báöum höndum 32

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.