Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 32

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 32
Krisfín ðeítrsdóffir: Frú Málfríður Höfundur þessarar sögu er kunnur leaend- um „Réttar". Eftir Krist- ínu Geirsdóttur hiefur áð- ur birzt siagan „Sveita- fsælia“ í 20. árgangi „Rétt- ar“. Einnig hefur komið út smásaga eftir hana i „Rauðum pennum“ 1936. Kristín er fædd 19. ág. 1908 á Hringveri á Tjörnesi. Sjö ára gömul missti hún föður sinn. Eins árs alpýðuskóianánv auk barnafræðslunnar er öll menntunin, sem þjóð- félagið hefur veitt þiess- ani ungu og efniliegu 'skáldkonu. — „Réttur“ vomast til þess að geta síðar birt lesendum sínum fleiri sögur Kristínar. Hún stóö fyrir framan spegilinn, iagaöi á sér hárið og strauk ofurlitlu dufti yfir andlit sér, og þrátt fyrir áhyggjusvipinn vottaði fyrir glampa í augum henn- ar, er hún athugaði útlit sitt. — Hún leit unglega út, þó hún hefði sex um þrítugt, það var jafnvel eitt- hvaö barnslegt í fari hennar, eitthvað óþroskað og viðkvæmt, sem helzt leit út fyrir að aldrei myndi við hana skilja, en því auðsærri var þreytan og kvíðinn, sem skein úr dökkum augum hennar, og grúfði yfir hverjum andlitsdrætti. Hún rétti úr sér, tók snöggvast báöum höndum 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.