Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 33

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 33
fyrir brjóstiö og dró djúpt andann, svo brá hún sér út á ganginn framan viö stofuna, og kom inn aftur í dökkleitri vetrarkápu, nokkuð snjáöri, og meö hatt og hanzka. „Jaeja, góöa mín, þá ef ég aö fara“, sagöi hún. Unga stúlkan, sem stóö við gluggann, sneri sér snöggt við. „Ertu aö fara strax, og klukkan ekki nema hálf- eitt?“ „Eg verö hálftíma á leiðinni og svo get ég hitt hann, þegar hann kemur á skrifstofuna, áður en aðr- ir veröa á undan mér”. „Bara að þú farir nú góöa ferö. Eg kvíði svo hræði- lega fyrir þvi aö þetta sé ekki til neins. Það er svo sem auðvitaö, aö Helgi hefði verið búinn að láta þig vita, ef hann heföi meint nokkuð meö þessum á- drætti í vetur. Líklega er búið að ráða aðra”. „Ekki skil ég í því, þetta var svo gott sem loforö. — Vertu nú blessuð og sæl á meðan Tóta mín”. „Ó, mamma, mikiö leiöist mér meðan þú ert í burtu. Heyrðu, því villtu ekki fá síma og hringja?” „Nei, ég held ég veröi aö hitta hann sjálf”. „Æ, vertu þá sæl”. Hún fór út. Dóttirin horföi á eftir henni og hlust- aöi á skóhljóð hennar, unz það hvarf meö öllu, svo settist hún við gluggann og horfði á hvernig öldurn- ar skoluöu fjörusteinana. Glugginn sneri frá götunni, að sjónum, og yfir fjöröinn og á þennan spöl af fjör- unni hafði hún horft á hverjum degi í nærri fjögur ár. Hún þekkti næstum hvern stein þarna undir glugganum, og í hvert sinn, sem sjórinn skolaöi þeim burtu eða færöi þá til, fannst henni fjaran eins og breytt svið. — Öldurnar voru beztu vinir hennar. Hún þekkti hverja minnstu hræringu þeirra, öll tilbrigði þeirra, alla leiki þeirra og duttlunga. Blíða góðlyndishvískr- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.