Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 36

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 36
var sprengjum varpað yfir hóp kvenna, sem stóðu ut- an við matvælabúð og biðu afgreiöslu----------- Hún hafði ósjálfrátt staldrað við fáein augnablik, svo hraðaði hún sér áfram og heyrði ekki meira. — Þaö fór hrollur um hana alla. Að vísu var oröiö dag- legt brauð að heyra slíkar fréttir, hún eins og aðrir var farin að veröa kæringarlítil fyrir því, en í þetta sinn smaug það gegnum merg og bein. — Hvemig var þessi heimur, sem hiin lifði 1. Svik, ofbeldi, eitur- gas, sprengjur. — Hún sá sjálfa sig lostna sprengju, sem tætti hana kvika í sundur, hendur hennar, fæt- ur, mjaðmir eða brjóst ,blindaði hana, gerði hana að óreglulegri, blóðugri hrúgu, sem þó gæti ekki dáið, bara lifað við eirðarlausa, ólýsanlega kvöl. — Og það var enginn hugarburður, engin móðursjúk ímyndun, heldur blákaldur veruleiki, að slík örlög biðu daglega ótal sakleysingja á þessum tímum. En hér gekk hún, heil og örugg ,um götu í friðsömum bæ í friðsömu landi, með brjóstið sundurtætt af óró og kvíða út af tómum smámunum. Já, um stund fannst henni þaö vera tómir smá- munir ,meðan hrylling stríðsfréttarinnar hafði hana á valdi sínu. En stríðið var fjarlægt, en barátta henn- ar fyrir lífi sínu og barnsins allsstaðar nálæg og ó- flýjandi. Einhver bauð henni góðan dag og hreif hana upp úr hugleiðingum sínum. Það var skósmiðurinn, sem átti verkstæöi í kjallaranum heima hjá henni. — Það var eins og vant var, hann gaf sér varla matfrið fyrir vinnuákafa. Hann leit hýrlega til hennar og búlduleitt andlit hans var eitt smeðjubros. — En Mál- fríður reigði þóttalega litla höfuðið sitt. Hún vissi svo ósköp vel hvað hann hugsaði um hana nótt og nýtan dag, þessi ósjálegi, fimmtugi ekkjumaður, hann var efnaður, ekki vantaði það. En þetta skyldi aldrei verða, ekki þótt hún yrði að ganga fyrir hvers manns 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.