Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 39

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 39
hitta yður aftur. — Það er nú svona, að mér stend- . ur þetta á nokkuö miklu”. „Frú Málfríður” — sagði hann, en þá hringdi sím- inn. Hann greip heymartækið, heilsaði einhverjum, játaði, neitaði, taláði um eitthvaö, sem hún botnaði ekkert í, hló og gerði að gamni sínu. — Henni fannst þetta. óratími. Loks lagði hann tækið frá sér, hagræddi sér í sæt- inu og festi á henni augun. „Mér þykir það ákaflega leitt frú Málfríður, en því miður getur ekki orðið af þessu. — Ég hef þegar ráðið aðra til starfans”. — Nú vissi hún það. — Ó, þetta var það sem hún hafði kviðið mest, en ekki trúað af því hún treysti blíðum og hughreystandi orðum þessa manns, sem nú slöngvaði þessu svona rólega framan í hana. — Varir hennar titmðu og hún gleymdi í svipinn allri feimni. „Er það þannig? Mér skildist þó á yður í vet- ur, að ég mætti eiga þetta nokkumvegin víst. — En ég sé, að ég hef borið alltof mikið traust t'il yöar“. Hún gerði sig líklega til aö standa upp, en hann stöðvaði hana. „Við skulum tala betur út um þetta, frú Málfríður, sagði hann með sinni rólegu, þýðu rödd. „Það er á- byggilega misskilningur hjá yður, aö ég hafi lofaö yður nokkru um þetta. Ég sagðist aðeins ætla að at- huga málið. Síðan bárust mér ýmsar umsóknir, þar á meðal frá stúlku, sem hefur ágætispróf frá verzl- unarskóla og öll hin beztu meðmæli. — Þér sjáið sjálf, að slíkt verður að taka til greina. Hinsvegar vildi ég gjarnan verða yður að einhverju liði, því eins og þér minntust á í vetur ,var ég einu sinni kunnugur manninum yðar“. — Hún var svo reið, að hún hefði helzt viljaö ausa yfir hann blóðugum skömmum, en það var sem farg lægi á brjósti hennar, og þegar hún leit á hið bjarta 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.