Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 40

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 40
andlit hans, virtist það svo undarlega ótrúlegt, að þessi maöur beitti órétti og drægi nokkurn á tálar. — Svipur hans gerði hana ruglaða. „Já, hann minntist oft á yður, og þegar þér flutt- ust hingað til bæjarins, kom mér strax til hugar, að leita til yðar. Sjálfsagt hefði ég samt ekki gert það, ef þér heföuð ekki auglýst þessa stööu. — Ég var svo vön vélritun frá fornu fari. Ég hefði ekki getað hugs- að mér ákjósanlegra starf“. Hún hafði ekki hugmynd um hversvegna hún var að segja þetta, nú þegar allt var um seinan, sjálfsagt hafði hún líka sagt þetta sama við hann áður. „Skyldi maðurinn yðar ekki eftir neinar eignir?” „Nei” — Eins og leiftur brá fyrir í huga hennar, hvernig hann hafði drukkið út hvern eyri, sem var afgangs heimilisþörfunum, en hún hafði ekki fundið svo mikið til þess þá, meöan hún var ung og sæl og þoldi ekki alvöru lífsins. „Og dóttir yðar hefur verið heilsutæp?” „Já”. — Það fór titringur um andlit móðurinnar. — Þaö var svo undarlegt hvílíkt hyldýpi af þjáningu gat falizt bak við þetta eina, stutta orö. — Allt það sem hún hafði liöið meö Tótu. „Og þér sjáið fyrir henni hjálparlaust?” „Já, en við höfum líka árum saman leigt lélega íbúð, sem ég er hrædd um að hafi verið heilsuspill- andi fyrir hana. — — Hafið þér ekki áður reynt áð útvega yöur fasta atvinnu? — Dálítið, en ég hefi ekki haft heppnina með mér fremur en nú. — Eg held bara frú Málfríður, aö þér takið lífið alltof alvarlega. Þér, sem eruð menntuö kona, hefðuö aldrei átt að láta yður detta í hug aö leigja þarna út frá. Þér hefðuð átt að reyna að halda öllum þeim sam- böndum, sem þér hélduö, meðan maðurinn yðar lifði, 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.