Réttur


Réttur - 01.03.1941, Page 49

Réttur - 01.03.1941, Page 49
Haraldur Sígurdsson Fríedrích Engels Haraldur Sig’uxðssjn er pegar urðinn kunnur íslenzkum Lesendum fyr- iir ágætar þýðingar sínar á möTgum beztu skáld- sögum, sem út hafa kom- á síðustu árum. Haraldur hefur og starfað við Þjóð váljann sem bLaðamaður hátt á fjórða ár. En þetta er fyrsta greán . hans í Rétti rituð í tilefnii af 120 ára afmæli Engels. Haraldur er fæddur árið 1908 að Krossi í LundarreykjadaL Fredrrich Engels Vafalaust hafa aldrei orðið jafn gífurleg stakka- skipti í atvinnuháttum og hugsanalífi manna eins og á 19. öldinni. Aldrei hefur mannkynið reist glæstari og ugglausari vonir á köllun sinni mætti og megin. Gömtil, rótgróin og hefðbundin viðhorf urðu að þoka fyrir nýjum sjónarmiðum, sem meira voru í samræmi við nýja tímann, á sama hátt og rokkurinn varð að víkja fyrir spunavélinni og gufuaflið leysti vöðvaork- una af hólmi. Kyrrstaða í atvinnuháttum miðald- anna leiddi til „absolutisma” skólaspekinnar og var hvorttveggja mjög ráðandi fram undir lok 18. aldar, þó að veldi þess væri nokkuð tekið að skerðast. Iðn- aðarbyltingin setti véiamar í gang. Hraðinn óx og

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.