Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 49

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 49
Haraldur Sígurdsson Fríedrích Engels Haraldur Sig’uxðssjn er pegar urðinn kunnur íslenzkum Lesendum fyr- iir ágætar þýðingar sínar á möTgum beztu skáld- sögum, sem út hafa kom- á síðustu árum. Haraldur hefur og starfað við Þjóð váljann sem bLaðamaður hátt á fjórða ár. En þetta er fyrsta greán . hans í Rétti rituð í tilefnii af 120 ára afmæli Engels. Haraldur er fæddur árið 1908 að Krossi í LundarreykjadaL Fredrrich Engels Vafalaust hafa aldrei orðið jafn gífurleg stakka- skipti í atvinnuháttum og hugsanalífi manna eins og á 19. öldinni. Aldrei hefur mannkynið reist glæstari og ugglausari vonir á köllun sinni mætti og megin. Gömtil, rótgróin og hefðbundin viðhorf urðu að þoka fyrir nýjum sjónarmiðum, sem meira voru í samræmi við nýja tímann, á sama hátt og rokkurinn varð að víkja fyrir spunavélinni og gufuaflið leysti vöðvaork- una af hólmi. Kyrrstaða í atvinnuháttum miðald- anna leiddi til „absolutisma” skólaspekinnar og var hvorttveggja mjög ráðandi fram undir lok 18. aldar, þó að veldi þess væri nokkuð tekið að skerðast. Iðn- aðarbyltingin setti véiamar í gang. Hraðinn óx og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.