Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 53

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 53
þróun Þýzkalands var um þær mundir skammt á veg komin, en England hin mikla fyrirmynd kapítalist- iskra framleiðsluhátta. Þarf engum getum aö leiða aö því, að Englandsveran hefur orðiö honum ágætur skóli, eftir dvölina og heimspekinámið í Berlín. í Eng- landi kynntist Engels ekki aðeins kapítalistiskum framleiðsluháttum, heldur einnig enskri verkalýös- hreyfingu, sem komin var talsvert á legg (chartista hreyfingin) og sá fyrir sér starfsaöferðir hennar. Skot- inn Adam Smith hafði fyrir alllöngu lagt vísindaleg- an grundvöll aö þjóöhagsfræði, og Ricardo og fleiri Englendingar umbætt hana og aukið til muna. í Þýzkalandi var fræöigrein þessi lítt þekkt um þær mundir, þó að fáeinir skottuhagfræðingar heföu látiö þar lítilsháttar til sín heyra. Þar kynntist Engels einn- ig lítilsháttar ýmsum ritum franskra sósíalista. Er þessa getið hér, því að marxisminn er í raun og veru runninn af þessum þrem rótum: Þýzkri heimspeki, enskri hagfræöi og sósíalismanum franska. Árið 1844 sneri Engels heimleiöis og kom við í París á leiðinni. Um þær mundir dvöldu þeir Arnold Ruge og Karl Marx í borginni og héldu þar úti tímariti. Engels hafði kynnst Ruge nokkuð, meðan hann dvaldi í Berlín, og leitaði hann uppi til þess að koma greinar- komi um almenna hagfræði í tímaritið. Hafði nú mjög dregið sundur með þeim Ruge í fjarvistunum, en Marx tók komumanni þeim mun betur. Grein þessi hafði að geyma fyrstu, óljósu frumdrögin að hag- fræðikenningum þeim, sem Marx setti síöar fram í „Das Kapítal“, studdar af margra ára rannsóknum og athugunum. Ritgerð þessi varö þannig til þess aö vekja athygli Marx á enskri hagfræöi, en áður var hann gjörkunnugur frönskum sósíalisma og manna lærðastur í þýzkri og grískri heimspeki. En þessir sam- fundir þeirra urðu afdrifaríkir um fleira. Þar bundu þeir meö sér ævilanga, órofna vináttu. Það stóö líkt 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.