Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 54

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 54
á fyrir þeim um margt. BáÖir voru þeir úr hópi hinna róttæku lærisveina Hegels, og báöir voru þeir komnir út fyrir þau takmörk, sem nýhegelismanum voru mörkuö. Báöir höföu þeir, hvor í sínu lagi, annar í París hinn í Mancheste'r, dregiö þjóðfélagsbyltinga- sinnaöar fræöikenningar út frá forsendum hinna skrifborösróttæku sálúfélaga sinna í Berlín. Kom þeim Marx ásamt um að rita bók í félagi, þar sem þeir segöu aö fullu og öllu skiliö viö hina fyrri, smá- borgaralegu skoöanabræöur sína. Ritaöi Engels nokk- ur drög um málið og skildi þau eftir í vörzlu Marx, er lauk bókinni skömmu síðar og nefndist hún „Die heilige Familie oder Kritik der kritischen Kritik“. Aö Parísardvölinni lokinni, fór Engels heim til Barmen og lauk þar bók þeirri, er hann hafði viðaö að sér efni, meöan hann dvaldi í Manchester. Fjall- aöi bókin um kjör enskra verkamanna og nefndist „Die Lage der arbeitenden Klasse in England“. Er bók þessi gagnmerk sem heimildarrit um hag enskra verkamanna og hin hvassasta ákæra gegn borgara- stéttinni og kapítalismanum. Vakti ritið mikiö umtgl á sínum tíma, og er enn í dag talið í fremtu röð sósíal- istiskra fræöirita og þaö ekki síöur af enskum sósíal- istum en öðrum. Sennilega hefur hvorki fyrr né síö- ar birzt jafn hárbeitt og sönn lýsing á þjáningum undirokaðrar stéttar og jafnhvöss ádrepa til kúgara hennar. Engels er hér búinn aö varpa frá sér að fullu öllum tálvonum um réttindi verkalýönum til handa innan auðvaldsþjóöfélagsins. Vegur hann á báðar hendur gegn fylgismönnum Roberts Owen og chart- istanna annars vegar og hinum frjálslyndari borgur- um Englands á hinn bóginn. Engels er þá þegar or'ð- inn þeirrar skoðunar, að verkalýðurinn verði sjálfur að sækja rétt sinn í hendur borgarastéttarinnar, og að sá réttur veröi ekki látinn af hendi fyrir vinmæli ein, heldur að unnum sigri í þjóöfélagsbyltingu. Allar 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.