Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 60

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 60
chester 1869 og flutti til Lundúna. Hafði hann selt hluta sinn í vcrksmiðjunni og var svo efnum búinn, að þeir Marx gátu lifað á þeim áhyggjulitlu lífi til æviloka. í Lundúnum lagði Engels kapp á víötækt nám og rannsóknir í náttúrufræði, efnafræði og eðl- isfræði. Vakti það fyrir honum að rita bók um þau efni og sanna, að hliðstæð díalektisk lögmál væru ráðandi um þróun náttúrunnar og á sviði þjóðfélags- ins. Um árangur þessara rannsókna ritaði hann bók sína „Dialektik der Natur“. Verki þessu lauk hann aldrei, því að aðrar annir kölluöu að. Bókin var fyrst gefin út, eins og höfundurinn gekk frá henni, árið 1927, og hefur hinn enski lífeðlisfræðingur J. B. S. Haldane látið svo ummælt, að hún hefði sparað náttúrufræðingum m'ikil heilabrot, ef hún hefði kom- ið út fimmtíu árum fyrr. Hvert sem litið var blöstu verkefnin við Engels. Hann hafði frá æsku haft mikinn hug á hemaðar- vísindum og í þýzk-franska stríðinu starfaði hann sem fréttaritari fyrir eitt Lundúnablaðanna og þóttu fréttapistlar hans frábærir, enda fór saman gleggri herfræðileg þekking og nánari kynni af stjórnmála- og fjármálaástandi styrjaldarþjóðanna en hjá öðrum fréttariturum. í styrjaldarlokin braust út bylting í París, þar sem verkamenn tóku völdin í sínar hend- ur í fyrsta sinn í sögunni. Fagnaði Engels því alls- hugar, en var þó manna Ijósast, að skipulag komm- únardanna var ekki sem skyldi og sízt af öllu sigurvænlegt, enda fór það svo, að verkamenn urðu aö gefa upp vömina eftir að hafa haldið völdum í 70 daga, og verkamenn Parísarborgar höfðu veriö brytjaðir niður þúsundum saman á götunum. Engels auðnaðist ekki annað né meira en að sjá kærustu hugsjón sína, valdatöku verkalýðsins, bera viö í flug- sýn. Þegar kom fram yfir 1870 geröist Þýzkaland önd- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.