Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 62

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 62
4 útgáfu á verkum vinar síns. Kom annað bindi af „Das Kapital“ út 1885. En nú var ævin líka komin að kvöldi hjá Engels. Sjóndepra sótti á hann og gerði honum érfitt fyrir um öll ritstörf, og auk þess var mörgu að sinna, svo sem útgáfu og þýðingu á eldri ritum hans sjálfs og einkum þó ritum Marx. Þriðja bindinu af „Das Kapital“ var ekki lokið fyrr en 1894, eða rétt áður en Engels dó, og áframhaldið var gefið út löngu seinna. Þó liggur eitt veigamikið rit eftir hann frá þessum árum. Er það „Ursprung der Familie des Privateigentums und des Staates“, rannsókn um uppruna fjölskyldunnar, einkaeignaréttarins og rík- isins. Er rit þetta harla merkilegt fyrir það hve skarpar og rökvissar niðurstöður það hefur að geyma á þeim tíma, sem rannsókn þjóðfræðinnar var jafn- skammt á veg komin. Auk þess liggja eftir Engels nokkur minni rit frá þessum árum, en flest ófullgerð. Eins og áður var getið var flokkur þeirra Bebels og Liebknechts, Sósíaldemókrataflokkur Þýzkalands, kominn í forusturöð verkalýðshreyfingarinnar, og litu aðrir sósíaldemókratar á hann sem fyrirmynd sína. Engels lét sér mjög ant um flokkinn, en barð- ist þó ótrauöur fyrir því, að flokkurinn starfaði skil- yrðisiaust á grundvelli hins byltingasinnaða marx- isma. Átti hann í stöð'ugum bréfaskiptum við forustu- menn flokksins og ritaði að staðaldri i blöð hans. Að lokum verður að minnast eins atriðis enn, sem Eng- els átti verulegan þátt í síðustu árin og það var stofn- un og starfsemi nýs alþjóðasambands í stað hins fyrra er leið undir lok 1876. Engels voru mjög ljósir ^ annmarkar Fyrsta alþjóðasambandsins, sérstaklega hve einhliða það varð að beita sér að fræðslustarf- semi og hve lítil tök það hafði á- aö reka athafna- mikla byltingapólitík í löndum þeim er áttu þar full- trúa. Þegar stofnun nýs alþjóðasambands bar fyrst á góma um 1880, var Engels mótfallinn stofnuninni 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.