Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 64

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 64
runnu að mestu leyti til dætra Marx. Loks mælti hann svo fyrir, að lík sitt yrði brennt og öskunni dreift á haf út. Líkbrennsluathöfnin fór fram í kyrr- þei, aðeins nánustu vinir og fulltrúar helztu verka- mannaflokkar álfunnar voru viðstaddir. Bemstein og tengdasonur Marx fóru hvassan haustdag út á sjó skammt fyrir utan Beachy Head til þess að fram- kvæma hinztu ósk hins látna mikilmenn'is. En maður kemur í manns stað. Um þær mundir, sem Engels var að ljúka ævistarfi sínu í London, var ungur maður á hrakningi víösvegar um Rússland. Hann var að hefja feíil sinn, sem fræðimaður og foringi marxista. Þessi maður var Lenin, sá maður sem átti eftir að taka upp baráttumerki Engels á vettvangi hins byltingasinnaða marxisma og leiða hugsjónir þeirra Marx og Engels í höfn á sjötta hluta jarðarinnar. Lengra hefur ekki umþokað síöan Engels dó, þó að liöin séu 45 ár, en hvað er sá tími af liðinni og ólif- aðri ævi mannkynsins. Engels mundi hafa fagnað sigri Lenins og félaga hans, framar öllu öðru sem sagan kann frá aö greina. Engels var hamingjumaður. Hann var hikiaust sannfærður rim málstað sinn og réttmæti kenninga s'inna, og árin sem liöin eru síðan hann lézt hafa sannfært menn um það betur en þá var von til. Hon- um auönaðist aö sjá verkalýðshreyfinguna rísa frá grunni, verða sterka og volduga og var hlíft við því að sjá hana hrynja aftur í rústir um mestalla Evrópu. Að vísu hefði Engels ekki komið það svo mjög á óvart. Hann sá að hverju fór fyrir stórveld- um Evrópu og að styrjöld var jafnvel líklegri leiö, en sigur verkalýðsins, áður en það væri um seinan. Sjálfur hafði hann spáð því, að sú styrjöld mundi enda með þjóðemisofstæki, sem færi eins og hvirfil- vindur um álfuna, og að lokasigur sósíalismans kynni 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.