Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 71

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 71
Þjóðsagnasöín. — íslenzkar þjóðsögur og sagn- ir, X. bd., safnað af Sigfúsi Sigfússyni; — Rauð- skinna IV (sögur og sagnir), safnað af sr. Jóni Thorarensen; — íslenzkir sagnaþættir og þjóð- sögur, safnað af Guðna Jónssyni. Allar bæk- umar útgefnar 1940. Óhætt er að fullyrða, að hvergi á hnettinum hefur 100 þús. manna þjóð skilað meiri forða þjóðsagna en íslendingar, og þó er hitt frábærara, hve framleiðsla nýrra og nýrra sagna er geysilega ör hjá almenningi. Orsakirnar eru margþættar. Fyrst má telja ríkan á- huga fyrir einkennilegu fólki, afreksmönnum, vand- ræðamönnum, forfeðrum og formæörum, einkum þeim, sem kynsæl verða og gefa niðjunum sérkenni í arf. Önnur orsök er draugatrú og nú síðast andatrú, sem talin er almennari hér en í nokkru öðru menn- ingarlandi (hirðisbréf biskups heimild). Hin þriðja meöal höfuðorsakanna er frásagnargeta fjölda al- þýöumanna, sem verður allt að söguefni, og margir nýtir menn hafa tekið það hlutverk að sér að skrá úrval helztu sagnategunda, eftir því, sem þeir komast yfir. Gamanyröi eru hermd eftir kunnum þjóðkirkju- presti, en litlum „spíritista”: „Það ætti að verða sæmi- lega séö fyrir framhaldslífi sálnanna í höfuðstaðnum með öllum blessuðum nýju prestunum. Einn vekur þær upp á andafundum, annar skráir svo af þeim draugasögurnar”. AÖ frátöldum sannanaáhuga sumra andatrúarmanna má það án gamans heita sams konar viðleitni að draga framliðna ýmist úr skauti eilífðar- innar eða fortíðarinnar inn á sjónarsvið lifenda, hvort sem það er gert á andafundum eöa í þjóðsagnasmíð xun þessa menn. Hvort tveggja getur, finnst mér, náð þeim ágæta árangri, að við lifum stund og stund í sálufélagi við dauða menn, sem eru okkur hugþekkir. „Aldnar róma raddir þar, | reika svipir fornaldar”, mælti Grímur skáld og átti þá tvímælalaust við nátt- 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.