Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 76

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 76
Steinn Steinarr: Kvæðí ort til þess að fá skáldastyrk á íslandi árið 1939. Sbr. ritstjórnargrein Vísis 27. júlí ’39. Svo milt og rótt er kveldið og kyrrð um jörð og græði, ei kvikar strá í túni né gjálfrar unn við sand. Og loksins sezt ég niður og kveð hið bezta kvæði, sem kveðið hefur verið frá því byggðist þetta land. Svo hef ég þá upp raust mína og byrja á byrjuninni, ég beygi mig í auðmýkt fyrir landsins kirkju og stjórn, þótt lítilsháttar breyting kunni að sjást á sálu minni, og samvizkunni förlist, slíkt er þegnleg skylda og fóm. Ég leyfi mér að geta þess, að þjóðin biður ekki um þrjózku, vil og nöldur í skáldskap eða list. Hún heimtar það af öllum, sem sitja Braga bekki, að þeir brúki sínar gáfur fyrir Ólaf Thors og Krist. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.