Réttur


Réttur - 01.03.1941, Page 78

Réttur - 01.03.1941, Page 78
En þó að allt sé rólegt og í lagi virðist vera, þá vakir óvinurinn við næstum fótmál hvert. Þótt mörgum væri falið í meinsemdina að skera, það misheppnaðist flestum og reyndist einskisvert. En bráðum vaknar þjóðin, og þá mun kýlið springa og þrælshönd kommúnista ei framar taki ná. Hið hættulega rit, sem nefnist „Arfur íslendinga“, skal aldrei nokkum tíma neitt mannlegt auga sjá. Svo milt og rótt er kveldið og kyrrð og ró um græði, samt kólnar mér á fótum, og þvi skal halda af stað. En fái ég ekki skáldastyrkinn fyrir þetta kvæði, mér finnast brögð í tafli, og hvað finnst Vísi um það? 78

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.