Réttur


Réttur - 01.03.1941, Page 79

Réttur - 01.03.1941, Page 79
Steinn Steinarr: Imperium 5rilannicum Þín sekt er uppvís, afbrot mörg og stór, og enginn kom að verja málstað þinn. Ó, græna jörð, þar Shakespeare forðum fór til fundar við hinn leynda ástvin sinn. Þú brennur upp, þér gefast engin grið, og gamalt bál þú hefur öðrum kynt. Ó, lát þér hægt, þó lánist stundarbið, að lokum borgast allt í sömu mynt. Og jafnvel þó á heimsins nyrztu nöf þú næðir þrælataki á heimskum lýð, það varð til einskis, veldur stuttri töf. Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.