Réttur


Réttur - 01.08.1985, Page 7

Réttur - 01.08.1985, Page 7
JÁTVARÐUR JÖKULL JLJLÍUSSON: Baráttan gegn hernárninu Krindi iíutt á iundi herstöðvaandsiæðinga í Æustur-tíarðasirandasýslu 21. júií 1984 Barátta herstöðvaandstæðinga í eirihverri mynd, andófíð gegn yfírráðum Bandaríkjahers á íslandi, er jafn ganiait ágengni stjórnar Bandaríkjanna, sem birtist með fullri frekju árið 1946. Þá í fyrstu var brugðið hart við. Þá var forsætisráðherra á íslandi, sem neitaði því að við létum Bandaríkjaher, Bandaríkjamenn, ta hluta af okkar landi til að þeir gætu gert það hluta af sínu landi, eins og Ólafur Thors sagði í víðfrægum, fleygum orðum. Hann var þá iormaður Sjáifstæðisilokksins. Þá átti sá flokkur fleiri forystumenn sem andmæltu fullum hálsi, unga og upprennandi foringja eins ög Gunnar Thoroddsen og Sigurð Bjarnason. Nú er öldin önnur. Nú er allt forustulið svo nefndra Nató-flokka heilaþvegið. Nú er haldið fram að velferð og framtíð þjóð- arinnar velti á því að hér sé öflugt „varn- arlið“, meira að segja með stórum staf samkvæmt mati og málkennd sjónvarps- ins. Fagnað er og gleypt við háþróuðustu vígvélum í lofti og á sjó, enda þótt stökk- breytingar af því tagi breyti eðli og gildi herstöðvarinnar. Nú er ráðist í ofboðs- lega dýrar og umfangsmiklar frarn- kvæmdir: Sprengjuheld flugskýli, sem sprengd eru djúpt inn í heit jarðlög Reykjanessskagans, olíuhöfn í Helguvík, sem einnig mun eiga að fela í jörðu, og rrTun þrefalda hvað hægt er að geyma af

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.