Réttur


Réttur - 01.08.1985, Blaðsíða 23

Réttur - 01.08.1985, Blaðsíða 23
Enginn var tekinn af lífi en þeir verstu settir í endurhæfingarbúðir í von um að þeir yrðu einhvern tímann nýtir samfélags- þegnar. Til samanburðar má leiða hug- ann að því hvernig farið var með marga kvislinga eftir síðari heimsstyrjöldina t.d. í Noregi. Erfitt hefur reynst að fá þetta fólk til að bæta ráð sitt og axla byrðar uppbygging- nrinnar. Og þegar við þetta bættust út- varpssendingar Bandaríkjanna úti fyrir ströndum Víetnam þar sem fólk var hvatt til að leggja út á opið haf í smábátum og lofað að taka það upp í skip, bættist einn harmleikurinn enn við sögu þessarar stríðshrjáðu þjóðar: bátafólkið svokall- aða, sem drukknaði í tugþúsunda tali á flótta með eignir sínar undan þrengingum föðurlands síns með falskan amerískan draum að leiðarljós' Blóðveldi í Kampúcheu Gagnstætt þeim framsýna sósíalisma og mannúðarstefnu, sem allt tíð hefur verið 151

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.