Réttur


Réttur - 01.01.1986, Síða 41

Réttur - 01.01.1986, Síða 41
„Og synd mín er æ fyrir augum mér“. Nú er tími glitrandi ljósa á hóruhúsum og knæpum. í húsi Kaífasar er múgur og margmenni. Nú er sá tími þegar herráðin koma saman og pyntingafræðingar stíga niður í dýflissurnar. Tími leynilögrelgu og njósnara þegar þjófar og hórkarlar snuðra í húsunum og lík eru falin. — Líkami fellur í vatn. Nú er tími þeirra dauðvona að hefja dauðastríðið. Tími svitans í aldingarðinum og tími freistinganna. Úti syngja fyrstu fuglarnir daprir og ákalla sólina. Nú er tími myrkursins. Og kirkjan héluð einsog krökk af djöflum meðan við kyrjum áfram sálmana í nóttinni. (Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi) Ernesto Cardenal (f. 1925). Kaþólskur prestur og ljóðskáld í Nicaragua, núver- andi menningarmálaráðherra.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.