Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 18
BRYNJÓLFUR BJARNASON: Eyðileggjum kj arnorkuvopnin Erindi ,, LJm daginn os veginn“, fíutt 2. des. 1985 í ríkisútvurpinu Ég kann víst ekki að tala um daginn og veginn. Það er sérgrein skrafhreyfinna manna. Ekki get ég hrósað mér af því. Miklu fremur gæti ég tekið undir með Benedikt Gröndal og sagt: „Ég var snemma hneigður til fúllyndis“. Eigi að síður lét ég til leiðast að taka að mér þetta spjall vegna þess, að ég hef tillögu fram að færa. Ég kem síðar að henni. Fjöldaframleiðsla á lífsskoðunum I gamla daga töluðu menn mikið um daginn og veginn. í sveitinni snerist talið aðallega um veðrið, árferði og skepnu- höld og um aflabrögð og gæftir við sjávar- síðuna. Slúöursögur um náungann voru allssfaðar vinsælt efni og helst eru það þær, sem staðist hafa tímans tönn. Ann- ars er þetta heiti á þættinum einskonar til- raun til að endurlífga liðinn tíma alveg eins og kvöldvökurnar. Petta er gervivara eins og svo margt á okkar dögum. Nú hafa menn naumast tíma til að spjalla saman. Flestar frjálsar stundir helga menn fjölmiðlunum, útvarpi, sjónvarpi og dagblöðum. Og áhrifin leyna sér ekki. Hið forna handverk er horfið. í stað þess er komin fjöldaframleiðsla. Ekki einungis maturinn, sem við kaupum í búðinni, fatnaðurinn, húsakynnin og húsgögnin, heldur líka hið andlega fóður. Við erum sjálf að verða að einskonar fjöldafram- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.