Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 62
ROBERTO FERNANDEZ RETAMAR: Nú veit ég: þú ert ekki nóttin: þú ert strembin og dagleg vissa. Pú ert gremjan, þú ert reiðin sem fær okkur til að rís gegn óvininum. Þú ert tungan sem við notum til að skilja hver annan við sem uxum upp í þinni birtu. Þú ert jörðin sanna, lofið sem brjóstið þráir. Þú ert lífið sem í gær var loforð þeirra sem féllu og sukku í iður þín. Þú ert staðurinn þar sem ástin djúpa býr og gleðin, hugrekkið og óumflýjanleg biðin eftir dauðanum. Þú ert lífsmáti okkar, þú ert steinninn sem við stöndum á, þú ert kistan fagra, afarstóra, sem bein okkar skulu molna í svo að ásjóna þín haldi áfram að mótast. (Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi) Roberto Fernandez Retamar (f. 1930). Kúbanskt ljóðskáld, einnig gagnrýnandi og ritstjóri. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.