Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 3
Olof Palme Hugleiðingar við dauða mikilmennis Olof Palme, foriugi Sósíaldemokrataflokks Svíþjóðar, er fallinn í valinn, myrt- ur að kveldi 28. febrúar af hryðjuverkamönnum, sem enn er óljóst hverjir standa bak við. Með honum er horfínn eitt af mikilmennum þessarar aldar, maður sem þorði og gat hugsað á heimsmælikvarða og hafði bæði hugrekki og vit til að breyta samkvæmt því sem hann áleit rétt. Olof Palme var eindreginn fylgjandi þeirrar stefnu að halda Svíþjóð utan við Nato. Hann var harðvítugur gagnrýnadi á Bandaríkin ekki síst vegna blóðbaðs þeirra í Víetnam. Hann var ósmeykur við að fara til Moskvu á fund Kommúnista- flokks Sovétríkjanna til að ræða örlaga- mál mannkyns. Olof Palme hefur líklega ásamt Willy Brandt verið einn þeirra fáu sósíaldemo- krataforingja, sem skildi hver nauðsyn var á alþjóðlegum gagnkvæmum skilningi og samstarfi ýmissa sósíaldemokrata- og kommúnstaflokka og hart að hann skuli einmitt falla frá, þegar líklegt er að slíkri viðleitni væri mjög vel tekið af hinni nýju forustu í Moskvu. Olof Palme mun hafa hugsað sér að fara á næstunni til Moskvu til að ræða heimsfriðinn, höfuðáhugamál hans, við hina nýju leiðtoga — og aldrei verður vit- að hvað mannkynið hefur misst við að sú för skyldi ei farin. Máske þeir, senr stóðu að morði hans hafi óttast áhrifin. Fátækar þjóðir þriðja heimsins missa við morð þetta einlægan og skilningsríkan vin og málsvara. Olof Palme var fæddur 30. janúar 1927. Hann gekk í Sósíaldemokrataflokkinn 1950, varð formaður hans 1969 og ætíð síðan. Hann varð og forsætisráðherra Svíþjóðar 1969 og gegndi því starfi til dauðadags að undanskildum árunum 1976-82, er borgaraflokkarnir réðu stjórn. Kommúnistaflokkur Svíþjóðar — eða „Vánsterpartiet - Kommunisterne“ eins og hann nú heitir — studdi ætíð stjórn hans, því sósíaldemokratar höfðu ekki hreinan meirihluta á þingi. Pað er ómögulegt að segja hve mikið mannkynið kann að hafa nrisst við fráfall einstakra mikilhæfra foringja — eða hvað hefði unnist hefðu þeir lifað. Menn gera 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.