Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 10

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 10
Hjalti Kristgeirsson: ARON, BÓAS OG DANÍEL og Ebenesar að auki í viðureign við xyz mann’a bl °1 eru 3 hei^rsmenn í hinum fjölmenna hópi íslenskra launa- en í a?u ,aðl d aS kjarasamnin9um við kaupgreiðendur sína í febrúar 1974, krónutÍía kVGrð 9iVu°rU Þ6Ír Samningar sviknir Þanni9 að 15 mánuðum síðar þarf Hvpr . kaupsins að hækka um i/3ja — %ju til að staðið sé við upphafleg ákvæði. skulrlínM Þessum stuldi sem felst • rýrnun kaupsins? Fánýtt er að skella skulclmm a verðbolguna, eitthvert hljóta verðmætin að renna. Ekki fær Ebeneser og fé- m:8rúttr:?„anvas:.S,n" h'Ut a’ Þý,i,,“’ e" ",lir 'ÍÓ"r karlar' x' y °a 2' s'ást hlal",a um Við þekkjum þá Aron, Bóas og Daníel býsna vel og dæmi þeirra segir í rauninni pa sögu sem segja þarf af kjaraþróun síðustu . ja missera. Aron og Bóas eru í atvinnu sem skipar þeim á bekk í verkalýðsfélögum innan Alþýðusambandsins, en Daníel er sam- væmt vinnu sinni í launþegasamtökum utan ASI. Þeir þremenningar eru fulltrúar launa- manna almennt, annarra en sjómnna. Nú verða rakin þau atriði í sögu kjara- málanna frá því í nóvember 1973 þar til nu 1 mai 1975 sem mestu skipta fyrir Aron, Boas og Daníel og farið fljótt yfir flókna sögu. VERÐBÓLGA — TEKJUTILFÆRSLA Stöðug og vaxandi verðbólga er sígildur asteytingarsteinn á þessum misserum. Á tíma- 90 bili er hún réttlætt með því að hagkerfið sé að velta af ser of þungbærum kauphækk- unum. Síðan með því að þjóðarbúið sé að laga sig að áföllum í milliríkjaviðskiptum. En æ fleirum verður nú ljóst að helsta hreyfi- aflið að baki verðbólgunni er viðleitni auð- magnsins til að skipta upp þjóðartekjununa sér í hag. Við skulum vona að augu þeirra Arons, Bóasar og Daníels séu að opnast fyrir þessum sannleika, og etv. hjálpar Ebeneser þeim til að átta sig á málinu. En ekki skal efast um að x, y og z reyni að þyrla upp ryki. A 6 mánuðum, frá nóvember 1973 fram í maí 1974 hækkaði neysluvöruverðlag um 28%, en á þeim tíma urðu kauphækkanir sem námu snöggtum hærri hlutfallstölu. Á heilu ári, fra nóvember 1973 til jafnlengdar 1974, hækkaði verðlag um 51% og á 12 mánuðum frá febrúar 1974 um 54%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.