Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 10
Hjalti Kristgeirsson:
ARON, BÓAS OG DANÍEL
og Ebenesar að auki í
viðureign við xyz
mann’a bl °1 eru 3 hei^rsmenn í hinum fjölmenna hópi íslenskra launa-
en í a?u ,aðl d aS kjarasamnin9um við kaupgreiðendur sína í febrúar 1974,
krónutÍía kVGrð 9iVu°rU Þ6Ír Samningar sviknir Þanni9 að 15 mánuðum síðar þarf
Hvpr . kaupsins að hækka um i/3ja — %ju til að staðið sé við upphafleg ákvæði.
skulrlínM Þessum stuldi sem felst • rýrnun kaupsins? Fánýtt er að skella
skulclmm a verðbolguna, eitthvert hljóta verðmætin að renna. Ekki fær Ebeneser og fé-
m:8rúttr:?„anvas:.S,n" h'Ut a’ Þý,i,,“’ e" ",lir 'ÍÓ"r karlar' x' y °a 2' s'ást hlal",a um
Við þekkjum þá Aron, Bóas og Daníel
býsna vel og dæmi þeirra segir í rauninni
pa sögu sem segja þarf af kjaraþróun síðustu
. ja missera. Aron og Bóas eru í atvinnu
sem skipar þeim á bekk í verkalýðsfélögum
innan Alþýðusambandsins, en Daníel er sam-
væmt vinnu sinni í launþegasamtökum utan
ASI. Þeir þremenningar eru fulltrúar launa-
manna almennt, annarra en sjómnna.
Nú verða rakin þau atriði í sögu kjara-
málanna frá því í nóvember 1973 þar til
nu 1 mai 1975 sem mestu skipta fyrir Aron,
Boas og Daníel og farið fljótt yfir flókna
sögu.
VERÐBÓLGA — TEKJUTILFÆRSLA
Stöðug og vaxandi verðbólga er sígildur
asteytingarsteinn á þessum misserum. Á tíma-
90
bili er hún réttlætt með því að hagkerfið
sé að velta af ser of þungbærum kauphækk-
unum. Síðan með því að þjóðarbúið sé að
laga sig að áföllum í milliríkjaviðskiptum.
En æ fleirum verður nú ljóst að helsta hreyfi-
aflið að baki verðbólgunni er viðleitni auð-
magnsins til að skipta upp þjóðartekjununa
sér í hag. Við skulum vona að augu þeirra
Arons, Bóasar og Daníels séu að opnast fyrir
þessum sannleika, og etv. hjálpar Ebeneser
þeim til að átta sig á málinu. En ekki skal
efast um að x, y og z reyni að þyrla upp ryki.
A 6 mánuðum, frá nóvember 1973 fram
í maí 1974 hækkaði neysluvöruverðlag um
28%, en á þeim tíma urðu kauphækkanir
sem námu snöggtum hærri hlutfallstölu. Á
heilu ári, fra nóvember 1973 til jafnlengdar
1974, hækkaði verðlag um 51% og á 12
mánuðum frá febrúar 1974 um 54%.