Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 21

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 21
Grænlendingar við vinnu í námum. lendingar hafðir útundan. Máske veldur hér viðkvæmni danskra stjórnvalda, en eftir það hvernig danskir valdhafar brutu gegn sam- heldni Norðurlanda með því að tæla dönsku þjóðina inn í EB, þá er rétt að sækja allfast slíkt mál sem sjálfstjórn eða sjálfstæði Græn- lands, hvað sem danskir afturhaldsmenn kunna að segja. Þetta er ekki síst nauðsynlegt nú, þegar sýnt er að frelsisbarátta Grænlendinga er að harðna. „Morgunblaðið" segir frá því 22. mars að ungir Grænlendingar hafi nú hafið fjársöfnun til þess að berjast gegn yfirdrottn- un Dana. Eru þeir einkum reiðir því að dönsk þingnefnd veitti 21 olíufélagi leyfi til að bora eftir olíu við Grænlandsstrendur. Höfðu um 150 ungir Grænlendingar áður farið í kröfugöngu til Grænlandsmálaráðuneytisins og lagt þá undir sig húsakynni þess. Þessir ungu menn mótmæla því að land þeirra sé selt framandi fvrirtækjum í smápörtum. Þess- ir ungu menn sjá hrægammana, sem voka yfir ættjörð sinni — og þeir eiga hjálp skilið til að bjarga henni úr klóm þeirra. Það reynir á manndóm Islendinga, að standa drengilega við hlið næsta nágranna vors, ef hann í neyð sinni og smæð verst árásum illfygla á land hans og þjóð. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.