Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 15

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 15
Tveir söngvar ur leikriti Bertolts Brechts MÓÐIRIN LOFGJÖRÐ UM KOMMÚMISMANN Hann er skynsamlegur, allir skilja hann. Hann er Ijós. Þú ert enginn arðræningi, þú berð skyn á hann. Hann er þér í hag, kynntu þér hann. Heimskingjar kalla hann heimsku og soramenni kalla hann sora. Hann er á móti sora og á móti heimsku. Arðræningjar kalla hann glæp. En við vitum: Hann útrýmir glæpum. Hann er ekki villimennska heldur Útrýming villimennsku. Hann er ekki öngþveiti Heldur regla. Hann er hið einfalda Sem torvelt er að framkvæma. LOKASÖNGUR MÓÐURINNAR (Pelageu Wlassowa) Hver sem ennþá lifir, segi ekki aldrei! Hið örugga er ekki öruggt Svosem allt er, veröur það ekki. Þegar stjórnendurnir hafa talað Munu þeir svara sem stjórnað er. Hver vogar sér að segja aldrei? Á hverjum veltur hvort kúgunin helst? Á okkur. Á hverjum veltur hvort hún verður buguð? Á okkur. Hver sem barinn var, rísi upp! Hver sem glataður er, berjist! Úr því staða þín er þér kunnug, hvað fær þá hindrað þig? Því hinir sigruðu í dag verða sigurvegarar á morgun Og aldrei verður: þegar nú. Erlingur E. Halldórsson sneri. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.