Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 4

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 4
VONBJARTASTI SIGUR VERALDARSÖGUNNAR - OG VIÐ Fátæk, sögurík hetjuþjóð Vietnama hefur sigrast á ægilegasta herveldi heims, Banda- ríkjunum, eftir ótrúlegustu fórnir í þágu freisis síns. Þrjátíu ára frelsisstríð er til lykta leitt með fullum sigri: 2. september 1945 hafði Viet- nam lýst yfir sjálfstæði sínu með skírskoíun til frelsisyfirlýsingar amerísku byltingar- innar, en franska nýlenduveldið síðan svikið alla samninga um sjálfstæði og ráðist á landið. Það var hinsvegar bandaríska auðvaldið sem borgaði — og tók svo síð- ar við handverki ræningjanna og morðingjanna eftir ósigur Frakka við Dien Bien Phu 1954. Að atomárásunum á Hiroshima og Nagasaki undanteknum hefur aldrei verið beitt eitraðri og níðingslegri baráttuaðferðum í styrjöld, en þeim, sem grimmasta stórveldi heims, Bandaríkin, beittu í árásarstyrjöld inni á Vietnam. Með lygunum um Tonkinflóa-árásina að yfirvarpi hóf Bandaríkjastjórn opinbera inn- rás sina, með múgmorðum á varnarlausu fólki rak hún hana — og með smán ósigursins að baki flýr her hennar 03 leppa hennar á vit bandarísku þjóðarinnar, sem blekkt hefur verið og tryllt með ósannindaáróðri þessa áratugi Það eru mikil fyrirheit, sem hetjuþjóð Vietnam gefur öllum smáþjóðum, öllum lítil- mögnum og smælingjum veraldar, að sanna í verki að sigrast megi á þvi ægivaldi auðs og hers, sem Bandaríkin eru. Sigur Vie'.nama yfir BandaríkjaauSvaldinu og leppurn þess er sigur huga og hjarta yfir herbákni og auði, sigur siSgæðisþróttar yfir spillingu og of- beldi. Það er sá frelsisandi amerísku byltingarinnar 1776, — sem gaf uppreisnarmönnum breskra ný- lendna máttinn til að sigra bresku kúgarana, — sem hefur nu tveim öldum siðar sigrast á svikun- um við hugsjón byltingarinnar, — það er andi George Washingtons og Ho Chi Minhs sem sigrast nú á spillingar- og svikaveldi Johnsons og Nixons. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.