Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 31

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 31
Fiskimenn að störfum á Tanganikuvatni. Það er einmitt á sviði fiskveiða sem íslendingar geta aðstoðað þróunarlöndin. Heimsvalda- stefnan og þróunin í þriðja heiminum Bilið milli ríkra þjóða og snauðra breikkar frá ári til árs. Þrátt fyrir alla þróunaraðstoð og erlenda fjárfestingu í þriðja heiminum eykst neyð alþýðunnar stöðugt. Reynt er að skýra þetta neyðarástand á þann hátt að telja fólki trú um að náttúruhamfarir og fólksfjölgun eigi fyrst og fremst sökina á þessu. Því beri okkur að veita þessum þriðja heimi sem mesta þróunaraðstoð og þjóðum hans nægan tíma til að aðlaga sig að nútíma samfélagsháttum, þá komi allt til með að blessast i þróunarlöndunum. Að sjálfsögðu hafa þurrkarnir í Vestur- Afríku og flóðin í Bangladesh áhrif og valda hungursneyð hjá miljónum manna sem fyrir þessum náttúruhamförum verða. En náttúru- hamfarir eða offjölgun er ekki aðalorsök þess að alþýða þriðja heimsins býr við skort og neyð. Það eru hin efnahagslegu og pólitísku valdahlutföll í þessum ríkjum, og milli þeirra 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.