Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 62

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 62
< ERLEND VÍÐSJÁ BLÓÐSTJÓRN í IRAN Sífellt berast fréttir af pyntingum og fangamorðum í Iran. Nýlega las móðir pólitísks fanga í Teher- an þá frétt í blaði að sonur hennar og átta aðrir fangar hefðu verið skotnir af böðlum keisarastjórnarinnar. Enski þingmaðurinn William Wilson (L.P.) var viðstadur réttarhöldin yfir þessum mönnum 1968 og nærvera hans mun hafa hindrað dauðadóm þá. Flestir voru fangarn- ir þá dæmdir í átta ára fangelsi. En keisarastjórnin lét pína þá og pinta eins og hún gerir við öll þau hundruð af föngum, sem dvelja í dyflissum hennar. Þess- ir átta fangar voru að lokum pyntaðir til bana. Þessvegna fengu skyldmenni þeirra ekki að sjá líkin né vita hvar þau voru grafin. Var ekki „íslenska" ríkisútvarpið í Reykja- vík nýlega að syngja blóð-keisaranum í Iran lof og dýrð? Hann er nefnilega ekki aðeins mikill fjandmaður alls alþýðufrelsis, heldur líka forríkur, svo vissum aðilum á Islandi rennur blóðið til skyldunnar. KAMBODIA Þegar Bandaríkjastjórn lét her sinn ráðast inn í Kambodíu, bar hún ekki einu sinni fyrir sig lygar eins um Tonkinflóa-árásina, þegar hún réðst á Norður-Vietnam. Bandaríkjastjórn lét með vopnavaldi sínu drepa 600 þúsund Kambodíumenn á 5 árum, — tíunda hvert mannsbarn í landinu — og limlesti önnur sex hundruð þúsund. Þetta kallar Bandaríkjastjórn að frelsa land — frá sósíalisma. Bandaríkjastjórn setti á fót leppstjórn ger- spilltra fjárglæframanna. Það kallar hún að berjast fyrir lýðræði. Þegar svo leppstjórnin féll og Bandaríkja- her varð að snauta burtu úr Víetnam og Kambodíu sigraður og smáður, trylltist Bandaríkjaforseti, er Kambodíustjórn fram- fylgdi lögum landsins og lét taka bandarískt njósnarskip í landhelgi. Ford Bandaríkjafor- seti hagaði sér nú sem bulla gagnvart smá- strák: lét her sinn ráðast á Kambodíu aftur til að ræna skipinu. „Bleyðiverk það kallar hver er kúgar jötunn lítinn dverg" — kvað Stephan G. forðum. Bandaríkjastjórn þoldi ekki að tapa í Viet- nam. Alitshnekkirinn tryllir hana og gerir til alls líklega. Hún kýs heldur að koma fram sem níðingur gagnvart smælingja í röð- um þjóða, en að láta það á sig sannast að hún verði að beygja sig fyrir lögum og rétti. Og borgarablöð heimsins, sem annars hrópa um „lög og reglu" og „lýðræði" skríða í auð- mýkt fyrir níðingnum og lofa hann. Og Rockefeller varaforseti lýsir yfir að „nú er ég stoltur af því að vera Bandaríkjamaður." Hann er einn aðaleigandi Standard Oil. Ferill þess félags er frá upphafi stráður mútum, ofbeldi og morðum. Þetta er allt í stíl, — „American way of life," — bandarískir lifn- aðarhættir. 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.