Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 51

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 51
 sinski komst til Vesturlanda eftir sigur nas- ista, tók fljótt eindregna afstöðu mcð sam- fylkingu gegn fasismanum og viðurkenndi vill- ur þær er gerðar höfðu verið. Réðust and- kommúnistar mjög á hann fyrir að vilja sam- starf við kommúnista. Dó í New York 1947. 8) Þessi tilvísun er í ræðu Bucharins á 6. heims- þinginu, birt í „Internationale Presse-Korre- spondenz“ 1928, II. bindi, bls. 1481. 9) Sjá ennfremur tilvitnun í Lenín um slíkar að- varanir í grein minni „Frá Parísarkommúnu til heimsbyltingar“ í Rétti 1971, einkum bls. 35—37. 10) Framsöguræða Dimitroffs á 7. heimsþinginu er til á íslensku. lf) Tilvitnun í „Starfsskrá Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu" eins og hún var samþykkt á miðstjórnarfundi 5. apríl 1968, er að finna í „Neistum" í Rétti 1968, bls. 155. 12) Þórbergur Þórðarson lýsti skollaleik aftur- haldsins um þetta leyti vel í riti sínu „Ref- skák auðvaldsins". Bókaútgáfa Heimskringlu, Reykjavík 1939. 13) Sjá nánar um þetta 1 grein minni: „Upphaf bandarískrar ásælni gagnvart íslandi“ í 2. hefti Réttar 1974, einkum bls. 108—-109 og 128—129. *4) Leiðari Morgunblaðsins, „Ódæðisverk banda- rískra hermanna" 27. nóv. 1968, lýsir morðun- um í My Lai og óttast að eftir ódæðisverkin kunni stórveldið að standa frammi fyrir heim- inum „samviskulaust og grátt fyrir járnum“ og endar svo greinina með þessum orðum: „En kannski er það einmitt einn megintilgang- ur komúnista með styrjöldinni í Víetnam.“ — Með öðrum orðum: Vondir kommúnistar eru að véla veslings saklausa stórveldið til óhæfu- verka, svo það verði sér til skammar!! 15) Þau eru málaferli og aftökur í Sovétríkjunum 1936—38 og sú fangabúðavist, er þá hófst, — og ofstækið gegn Júgóslavíu frá 1948 og þau málaferli og aftökur, sem fram fóru í því sambandi 1951-—53, — og innrásin í Tékkó- slóvakíu og það sem á eftir fylgdi 1968. 10) Og þá þurfa leiðtogar sósíaldemókrata ennþá fremur að læra þá dyggð, — en því miður mun litlu áorkað með að tala við þá í þessu riti! 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.