Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 54

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 54
Merkt skjal úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar: Stofnþing Verklýðssambands Norðurlands 1925 Um þessar mundir er hálf öld liðin síðan norðlenskur verkalýður stofnaði fjórðungs- samband, en það var 26. apríl 1925. Næstu árin var þetta samband helsta og virk- asta aflið í stéttabaráttunni á Norðurlandi og aðal vígi vinstri armsins í verkalýðs- hreyfingunni. Hér fer á eftir stofnfundargerð sambandsins i heild, en hún varpar eink- ar skýru Ijósi á viðhorfin innan verkalýðshreyfingarinnar á þriðja áratugnum og lýsir jafnframt stórhug þeirra er þarna voru að marka stefnuna og baráttuaðferðir. Síðar verður nánar vikið að baráttu og þróun V.S.N. hér í tímaritinu, en það er hugmynd- in að birta í næstu heftum ýmis skjöl úr sögu stéttabaráttunnar frá þessum tíma. óre. „Sunnudaginn 26. apríl 1925 komu saman á Akureyri heima hjá Erlingi Friðjónssyni, kaupfé- lagsstjóra, fulltrúar frá þessum félögum til að stofna Verklýðssamband Norðurlands. Jafnaðarmannafélagið á Akureyri: Jón Kristjánsson, Vigfús Friðriksson. Verkamannafélag Akureyrar: Einar Olgeirsson, Erlingur Friðjónsson, Halldór Friðjónsson, Ingólfur Jónsson. Svohljóðandi dagskrá hafði verið útbúin af nefnd, er fulltrúaráð verklýðsfélaganna á Akureyri hafði sett og skipað höfðu þeir Erlingur Friðjónsson, Ingólfur Jónsson og Einar Olgeirsson: I. Setning og stofnun. 1. Fundurinn settur. Verkamannafélag Siglufjarðar: 2. Umræður um stofnunina. Gunnlaugur Sigurðsson, Kjartan Jónsson, Pétur Björnsson. II. Umræður um mál. 4. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 3. Lög sambandsins. Verkakvennafélagið „Einingin" Akureyri: Arnfriður Stefánsdóttir, Steinunn Jóhannsdóttir. 1. Aðflutningur verkafólks til Eyjafjarðar og Siglufjarðar yfir sumartímann. Framsögumaður: Halldór Friðjónsson. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.