Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 34

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 34
Þjóðfrelsisbaráttuna hefur viða orðið að heyja með vopnaðri baráttu m.a. í Mosambique, en þessi mynd er af skæruliðaforingja þar. lögin hagnýta sér ódýrt vinnuafl og vanmátt verkalýðshreyfinganna í þessum ríkjum og auka þannig gróða sinn og auðfélögin flytja síðan vörurnar á heimsmarkað. / / I Iran er það sama upp á teningnum, þar sem keisarinn hefur auðgast á því, að stuðla að landflótta frá sveitum til borga, virkjað fyrr- um stórjarðeigendur til að fjárfesta í iðnaði og hagnýtt hina nýju öreigastétt borganna sem ódýrt vinnuafl, komið upp iðnfyrirtækj- um samkvæmt iðnvæðingaráætlun og notið í því sambandi smðnings erlendra ríkja og lokkað erlent fjármagn til landsins, þar af 60—70% frá Bandaríkjunum. Einkum hef- ur hann treyst á erlent fjármagn og nú lítur hann á sig sem helsta málsvara og verndara iðnríkjanna og vestræns frelsis heimsvalda- sinna í Vestur-Asíu og gætir hagsmuna þeirra að nokkru við auðlindir Persaflóans. Þegar skoðað er það valdakerfi sem fjöl- þjóðahringarnir hafa komið á, á alþjóðavett- vangi ,og þau tök sem þeir hafa á flutningi fjármagns og vöruverði, þá eygjum við fyrr- nefnda nýskipan hinnar alþjóðlegu verka- skiptingar. Þróunarlöndunum er samkvæmt þessu ætlað að framleiða hinar klassísku iðn- aðarvörur fyrir heimsmarkaðinn (þ.e. neyslu- vörur og vélar, málmblendi o.fl.) sem aðeins krefst ófaglærðs eða lítt faglærðs vinnuafls, sem auk þess hefur þann kost í þróunarlönd- ununi að vera sérdeilis ódýrt vinnuafl. Iðn- ríkjum (þ.e. Evrópu og Norður-Ameríku) er ætlað að hafa einokun á framleiðslu hinna nýju iðnaðarvara er krefjast faglærðs vinnu- afls og sérstakrar tækniþekkingar t.d. allt er að sjálfvirkni lýtur, o. fl. Það er að segja: Þriðja heiminum er á nœstunni cetlað að framleiða þær vörur á sviði iðnaðar sem há- þróuð iðnaðarríkin vilja ekki lengur standa í að þurfa að framleiða sjálf. Arðránskerfið myndi haldast þó hin al- þjóðlega verkaskipting breyti tim svipmót. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.