Réttur


Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 64

Réttur - 01.04.1975, Blaðsíða 64
Bandarísk utanríkispólitík „Leiðtogar okkar störfuðu út frá skoðunum, sem voru þeim raunveruleiki, -— kommúnisminn væri sem þjóðfélagskerfi alger- lega siðlaus, að sem stjómmála- hreyfing væri hann samsæri um heimsyfirráð, — og vegna þess- ara skoðana losuðu þeir sig und- an öllum venjulegum reglum um sönnunarskyldu og ályktunarrök þegar um samskipti við komm- únismann var að ræða. Hefur nokkurn tíma heyrst að menn vildu veita fjandanum sanngjarna meðferð? Fyrst við vitum hvað hann vill, þá er fíflska að deila um hvað hann sé raunverulega að gera.“ „Það sem við uppgötvuðum nú um seinan, er ekki að kommún- istaríkin hafi ekki raunverulega verið andstæð okkur, en að þau hafi hvorki verið staðföst né sameinuð í þeirri andstöðu; að fjandskapur þeirra hafi alls ekki verið með öllu ástæðulaus; og að þau hafi verið reiðubúin alltaf öðru hvoru, til að versla eða semja við okkur. Þessir hug- myndafræðilegu blindingjar okk- ar leyndu þessu ástandi fyrir okkur og sviftu okkur þannig nytsömum upplýsingum og ágæt- um tækifærum." J. William Fulbright, for- maður utanríkismálanefnd- ar öldungaráðs Bandaríkj- anna. „Hefði hengt hann“ „Ég get aðeins látið í ljósi til- finningar mínar. Ef ég hefði fest fingur á þeim ábyrga manni í Pentagon (herstjóm Bandaríkj- anna) eða utanríkisráðuneytinu, sem stjórnað hefur þessari póli- tík, þá hefði ég hengt hann, ef ég hefði látið tilfinningarnar ráða ... Við höfum valdið þessu landi meira böli en nokkru öðru landi veraldar.“ McCIoskey, þingmaður re- publikana á Bandaríkja- þingi. Um Kambodíu. Frelsi „Gagnrýnin á markaðskerfið er vantraust á gildi frelsisins." Fyrirsögn Morgunblaðsins 23. maí 1975 á ræðu for- manns Verslunarráðs ís- lands, Gísla V. Einarsson- ar. „Frelsið er svo skilið í borg- aralegu þjóðfélagi, að það sé frjáls verslun, frjáls kaup og sala.“ Karl Marx og Friedrich Engcls: Kommúnistaávarp- ið. „Ó, frelsi, frelsi, hugsjón alls sem á í eftli sínu lifsins vaxtarþrá! Þú allra stórra vona mark og mið, sem mannsins gáfu opnar hæstu svið!!‘ Ó, frelsi, frclsi! Undur æskumanns. sem aldakúgun hefir sært og þjáð! Hve breytist allt um himin, lög og láð, er Ijómar þú í vonaraugum hans! Ó, frelsi frelsi! Ljúfust lifsins gjöf! Nú lykur sorg um Fjölnismanna gröf, því nú cr bylgjan stolta lotin lágt, — í logni flakið berst í vesturáttt,“ „ ... Þótt ýmsir hrópi — aldrci hærra cn nú — fæst ekkcrt svar. Ó, frelsi! Hvar ert þú?“ „Vort land er fagurt, fjöllin stcrk og há, og feimin kliðmjúk lind í hreiðurmó, og túnin græn við silfurtæran sjó og svalir fossar, dalablómin smá. — Og samt á hcr að búa þýlynd þjóð og þræla, greiða auðsins drottni skuld, og bcra enn á klakann list og ljóð og láta slokkna hjartans innstu glóð. — Vér spyrjum þá, scm braska mcð vort blóð: Var borguð með því skuldin? Er það satt?“ Úr „Frelsi“ eftir Jóhannes úr Kötlum 1935. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.