Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 5. febrúar í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 5., 12., 19. og 26. febrúar. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð kr. 8.000 en kr. 7.000 til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 7. febrúar 2006 kl. 11:00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Garðavegur 1 (225-1171), Hvammstanga, þingl. eig. Sigurvald Ívar Helgason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga og Trygg- ingamiðstöðin h/f. Miðnes 1 (213-9183), Skagaströnd, þingl. eig. Rósa Björg Högnadóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið. Skúfur (145477), eignarhl. gerðarþola, Skagabyggð, þingl. eig. Þórar- inn Baldursson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og sýslumaðurinn í Keflavík. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 2. febrúar 2006. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Höfðabraut 2, mhl. 01-0301, fnr. 210-0914, Akranesi, þingl. eig. Ástrós Brynjólfsdóttir og Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Kaupþing banki hf., Landsbanki Íslands hf. og Spölur ehf., miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 13:30. Jaðarsbraut 35, mhl. 01-0201, fnr. 210-0965, Akranesi, þingl. eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 13:00. Skarðsbraut 1, mhl. 01-0201, fnr. 210-0703, Akranesi, þingl. eig. Sigurður Ívar Leifsson og María Kristbjörg Ásmundsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., miðvikudaginn 8. febrú- ar 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 2. febrúar 2006. Esther Hermannsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarmastígur 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-5281), þingl. eig. Aðalheið- ur K. Ingólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri og Kaupþing banki hf., miðviku- daginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Hafnarbraut 14, versl. iðn. 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-4889), þingl. eig. Pat ehf., gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, miðvikudaginn 8. febrú- ar 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. febrúar 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Strandgötu 1, 465 Bíldu- dal, Vesturbyggð, föstudaginn 10. febrúar 2006 kl. 14.00: 1 stk. Baader 440 flatningsvél (serial nr. 1054050-0440), 1 stk. pækil- blöndunartæki (serial nr. 1617), 1 stk. sjálfvirkt pækilblöndunartæki í sal (serial nr. 1771), 2 stk. saltarar (serial nr. 001-17173). Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 1. febrúar 2006. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Strandgötu 7, 465 Bíldu- dal, Vesturbyggð, föstudaginn 10. febrúar 2006 kl. 15.00: 1 stk. ný eftirþurrkun og 2 stk. nýir þurrkklefar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 1. febrúar 2006. Björn Lárusson, ftr. Styrkir Umsóknir um styrki Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá nefndum innan félagssviðs Akureyrarbæjar. Um er að ræða styrki á vegum félagsmálaráðs, íþrótta- og tóm- stundaráðs og úr Menningarsjóði og Húsverndarsjóði. Félagsmálaráð veitir m.a. styrki til félagasamtaka sem starfa á sviði félags- og mannúðarmála. Sérstaklega verða veittir tveir styrkir á sviði heilbrigðis- og félags- mála á Akureyri, samtals að upphæð 850 þús. kr. til verkefna svo sem að: 1. Félagssamtök geri sig sýni- legri og öflugri með sérstöku átaki í kynningu og fræðslu á sínum markmiðum í því skyni að ná til fleiri einstaklinga. 2. Félagssamtökum eða einstaklingum verði gert kleift að koma fram með nýjungar í þjón- ustu eða fræðslu samborgurum sínum til góða. Leggja þarf fram aðgerðaráætlun og kostnaðaráætlun vegna verkefnanna sem óskað er eftir styrk til. Íþrótta- og tómstundaráð veitir rekstrarstyrki til íþrótta- og æskulýðsfélaga. Úr Menningarsjóði Akureyrar eru veittir styrkir til verkefna á menningarsviði á vegum félaga, stofnana, listamanna og fræðimanna. Úr Húsverndarsjóði Akur- eyrar eru veittir styrkir vegna framkvæmda við friðuð hús og hús með varðveislugildi. Umsóknir skulu berast á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, og hjá viðkomandi deildum í Glerár- götu 26. Einnig er hægt að nálgast eyðublöðin á vef- síðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is. Á eyðublöðun- um kemur fram hvaða upplýsingar þurfa að fylgja styrkbeiðnum. Styrkjum er að mestu leyti úthlutað einu sinni á ári hjá hverri nefnd. Úr Menningarsjóði er þó úthlutað þrisvar á hverju ári, þ.e.a.s. í febrúar, júní og sept- ember og þar er umsóknarfrestur til næstu mánaða- móta á undan. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Umsóknum skal skila í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, eða til skrifstofu viðkomandi deildar í Glerárgötu 26. Sviðsstjóri félagssviðs. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Akureyrarbær Menningardeild Tilkynningar Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á svæði A á Flugþjónustusvæði á Keflavíkurflugvelli Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytis aug- lýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipu- lagi svæðis A á Flugþjónustusvæði á Keflavík- urflugvelli samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagið var upphaflega samþykkt 5. nóvember 2001. Breytingin varðar verslunar- og þjónustusvæði vestan Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og nær breytingin til reits sem afmarkast af aðkomu- vegi að Flugstöð Leifs Eiríkssonar að austan, Arnarvöllumaðvestanog Kjóavöllum að sunn- an. Breytingar eru eftirfarandi: Veghelgunarsvæði hefur verið skilgreint meðfram tengingu Reykjanesbrautar við skipulagssvæðið í sam- ráði við Vegagerðina. Byggingarreitirnir næst veghelgunarsvæðinu hnikast austur og lóðar- mörk og aðrir byggingarreitir til samræmis við það. Stærðir lóða og byggingarreita hafa breyst lítillega sem afleiðing af þessu. Bygg- ingarreit hefur verið bætt við á lóð D2. Bíla- stæðalóð B3 hefur verið felld niður/innlimuð í aðlægar lóðir, og lóð B2 skipt í tvær, B2 og B3. Byggingarreitir á lóðum A1, A2, B1 og B2/ B3 verið stækkaðir lítillega og lögun þeirra breytt. Lega flugvallargirðingar á austurmörk- um lóðar C1 hefur verið leiðrétt. Kvöð um lagn- ir hefur verið skilgreind á vesturmörkum lóða B1, B2 og B3. Kvöð um umferð gangandi hefur verið skilgreind frá göngustígakerfi í hlaði Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar á tveimur stöðum, og um lóðir C1, B3, B2, B1, D3, D2 og D1. Í greinargerð hafa verið gerðar breytingar til samræmis. Sjá nánar texta á skipulagsupp- drætti. Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík og á heimasíðu Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli sem er: www.kefairport.is frá og með 1. febrúar 2006 til og með 3. mars 2006. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn at- hugasemdum rennur út 17. mars 2006. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Flugmála- stjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða varnarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytis, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breyting- artillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Reykjavík, janúar 2006. Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurberg 34, 205-1030, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. febrúar 2006 kl. 11:30. Háberg 42, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Svava Margrét Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 7. febrúar 2006 kl. 11:00. Langahlíð 21, 201-3492, Reykjavík, þingl. eig. Ruth Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 7. febrúar 2006 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. febrúar 2006. Félagslíf I.O.O.F. 1  186238  I.O.O.F. 12  186238½  Í kvöld kl. 20.30 heldur Pétur Gissurarson erindi: „Kenningar sálfræðingsins og dulspekings- ins Ken Wilber” í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús milli kl. 15 og 17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjá Bjarna Björgvins- sonar: „Hvar ert þú?“ Á sunnudögum kl. 10 er hug- leiðing með leiðbeiningum. Starf- semi félagsins er öllum opin. http:/gudspekifelagid.is Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.