Morgunblaðið - 03.02.2006, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Stangaveiðimenn athugið!
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag-
inn 5. febrúar í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1,
kl. 20. Kennt verður 5., 12., 19. og 26. febrúar.
Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum
gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega.
Munið eftir inniskóm. Verð kr. 8.000 en kr.
7.000 til félagsmanna gegn framvísun gilds
félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865
eða Svavar í s. 896 7085.
KKR, SVFR og SVH.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 7. febrúar 2006 kl. 11:00
á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eignum:
Garðavegur 1 (225-1171), Hvammstanga, þingl. eig. Sigurvald Ívar
Helgason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga og Trygg-
ingamiðstöðin h/f.
Miðnes 1 (213-9183), Skagaströnd, þingl. eig. Rósa Björg Högnadóttir,
gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið.
Skúfur (145477), eignarhl. gerðarþola, Skagabyggð, þingl. eig. Þórar-
inn Baldursson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga
og sýslumaðurinn í Keflavík.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
2. febrúar 2006.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Höfðabraut 2, mhl. 01-0301, fnr. 210-0914, Akranesi, þingl. eig. Ástrós
Brynjólfsdóttir og Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Kaupþing banki hf.,
Landsbanki Íslands hf. og Spölur ehf., miðvikudaginn 8. febrúar
2006 kl. 13:30.
Jaðarsbraut 35, mhl. 01-0201, fnr. 210-0965, Akranesi, þingl. eig.
Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn
8. febrúar 2006 kl. 13:00.
Skarðsbraut 1, mhl. 01-0201, fnr. 210-0703, Akranesi, þingl. eig.
Sigurður Ívar Leifsson og María Kristbjörg Ásmundsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., miðvikudaginn 8. febrú-
ar 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
2. febrúar 2006.
Esther Hermannsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bjarmastígur 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-5281), þingl. eig. Aðalheið-
ur K. Ingólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðarbeiðend-
ur Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri og Kaupþing banki hf., miðviku-
daginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00.
Hafnarbraut 14, versl. iðn. 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-4889), þingl.
eig. Pat ehf., gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, miðvikudaginn 8. febrú-
ar 2006 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
2. febrúar 2006.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Strandgötu 1, 465 Bíldu-
dal, Vesturbyggð, föstudaginn 10. febrúar 2006 kl. 14.00:
1 stk. Baader 440 flatningsvél (serial nr. 1054050-0440), 1 stk. pækil-
blöndunartæki (serial nr. 1617), 1 stk. sjálfvirkt pækilblöndunartæki
í sal (serial nr. 1771), 2 stk. saltarar (serial nr. 001-17173).
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
1. febrúar 2006.
Björn Lárusson, ftr.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Strandgötu 7, 465 Bíldu-
dal, Vesturbyggð, föstudaginn 10. febrúar 2006 kl. 15.00:
1 stk. ný eftirþurrkun og 2 stk. nýir þurrkklefar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
1. febrúar 2006.
Björn Lárusson, ftr.
Styrkir
Umsóknir um styrki
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá nefndum
innan félagssviðs Akureyrarbæjar. Um er að ræða
styrki á vegum félagsmálaráðs, íþrótta- og tóm-
stundaráðs og úr Menningarsjóði og Húsverndarsjóði.
Félagsmálaráð veitir m.a. styrki til félagasamtaka sem
starfa á sviði félags- og mannúðarmála. Sérstaklega
verða veittir tveir styrkir á sviði heilbrigðis- og félags-
mála á Akureyri, samtals að upphæð 850 þús. kr. til
verkefna svo sem að: 1. Félagssamtök geri sig sýni-
legri og öflugri með sérstöku átaki í kynningu og
fræðslu á sínum markmiðum í því skyni að ná til fleiri
einstaklinga. 2. Félagssamtökum eða einstaklingum
verði gert kleift að koma fram með nýjungar í þjón-
ustu eða fræðslu samborgurum sínum til góða.
Leggja þarf fram aðgerðaráætlun og kostnaðaráætlun
vegna verkefnanna sem óskað er eftir styrk til.
Íþrótta- og tómstundaráð veitir rekstrarstyrki til
íþrótta- og æskulýðsfélaga.
Úr Menningarsjóði Akureyrar eru veittir styrkir til
verkefna á menningarsviði á vegum félaga, stofnana,
listamanna og fræðimanna. Úr Húsverndarsjóði Akur-
eyrar eru veittir styrkir vegna framkvæmda við friðuð
hús og hús með varðveislugildi.
Umsóknir skulu berast á þar til gerðum eyðublöðum
sem liggja frammi í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, og hjá viðkomandi deildum í Glerár-
götu 26. Einnig er hægt að nálgast eyðublöðin á vef-
síðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is. Á eyðublöðun-
um kemur fram hvaða upplýsingar þurfa að fylgja
styrkbeiðnum.
Styrkjum er að mestu leyti úthlutað einu sinni á ári
hjá hverri nefnd. Úr Menningarsjóði er þó úthlutað
þrisvar á hverju ári, þ.e.a.s. í febrúar, júní og sept-
ember og þar er umsóknarfrestur til næstu mánaða-
móta á undan.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk.
Umsóknum skal skila í Þjónustuanddyri
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, eða til skrifstofu
viðkomandi deildar í Glerárgötu 26.
Sviðsstjóri félagssviðs.
Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri
Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is
Akureyrarbær
Menningardeild
Tilkynningar
Tillaga að breytingu á
deiliskipulagi á svæði A
á Flugþjónustusvæði
á Keflavíkurflugvelli
Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytis aug-
lýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipu-
lagi svæðis A á Flugþjónustusvæði á Keflavík-
urflugvelli samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagið
var upphaflega samþykkt 5. nóvember 2001.
Breytingin varðar verslunar- og þjónustusvæði
vestan Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og nær
breytingin til reits sem afmarkast af aðkomu-
vegi að Flugstöð Leifs Eiríkssonar að austan,
Arnarvöllumaðvestanog Kjóavöllum að sunn-
an.
Breytingar eru eftirfarandi: Veghelgunarsvæði
hefur verið skilgreint meðfram tengingu
Reykjanesbrautar við skipulagssvæðið í sam-
ráði við Vegagerðina. Byggingarreitirnir næst
veghelgunarsvæðinu hnikast austur og lóðar-
mörk og aðrir byggingarreitir til samræmis
við það. Stærðir lóða og byggingarreita hafa
breyst lítillega sem afleiðing af þessu. Bygg-
ingarreit hefur verið bætt við á lóð D2. Bíla-
stæðalóð B3 hefur verið felld niður/innlimuð
í aðlægar lóðir, og lóð B2 skipt í tvær, B2 og
B3. Byggingarreitir á lóðum A1, A2, B1 og B2/
B3 verið stækkaðir lítillega og lögun þeirra
breytt. Lega flugvallargirðingar á austurmörk-
um lóðar C1 hefur verið leiðrétt. Kvöð um lagn-
ir hefur verið skilgreind á vesturmörkum lóða
B1, B2 og B3. Kvöð um umferð gangandi hefur
verið skilgreind frá göngustígakerfi í hlaði Flug-
stöðvar Leifs Eiríkssonar á tveimur stöðum,
og um lóðir C1, B3, B2, B1, D3, D2 og D1.
Í greinargerð hafa verið gerðar breytingar til
samræmis. Sjá nánar texta á skipulagsupp-
drætti.
Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu
Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, Reykjavík og á heimasíðu
Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli sem er:
www.kefairport.is frá og með 1. febrúar 2006
til og með 3. mars 2006.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytingartillöguna. Frestur til að skila inn at-
hugasemdum rennur út 17. mars 2006. Skila
skal athugasemdum á skrifstofu Flugmála-
stjórnar á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar eða varnarmálaskrifstofu utanríkis-
ráðuneytis, Rauðarárstíg 25, Reykjavík.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við breyting-
artillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir
henni.
Reykjavík, janúar 2006.
Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu
utanríkisráðuneytis.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurberg 34, 205-1030, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. febrúar
2006 kl. 11:30.
Háberg 42, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Svava Margrét Bjarnadóttir,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 7. febrúar 2006
kl. 11:00.
Langahlíð 21, 201-3492, Reykjavík, þingl. eig. Ruth Einarsdóttir,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 7. febrúar 2006
kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. febrúar 2006.
Félagslíf
I.O.O.F. 1 186238
I.O.O.F. 12 186238½
Í kvöld kl. 20.30 heldur Pétur
Gissurarson erindi: „Kenningar
sálfræðingsins og dulspekings-
ins Ken Wilber” í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús milli
kl. 15 og 17 með fræðslu kl.
15.30 í umsjá Bjarna Björgvins-
sonar: „Hvar ert þú?“
Á sunnudögum kl. 10 er hug-
leiðing með leiðbeiningum. Starf-
semi félagsins er öllum opin.
http:/gudspekifelagid.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100